Úrval - 01.02.1979, Page 123

Úrval - 01.02.1979, Page 123
Þegar kom fram á mánudag voru þyrla, nokkri sporhundar, um 50 lögreglumenn, slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar, farnir að leita hans. Blöðin fluttu fréttir af fávitanum, sem týndur var í skóginum og velti vöngum yfir möguieikum hans til að lifa af kaldar næturnar. Það var rétt komið fram í maí, en veðrið var eins og tíðkast síðast í mars, og tvívegis komst hitinn niður undir frostmark. Oft rigndi. Á fjórða degi, miðvikudegi, höfðu leitarmenn gefist upp, þótt leitinni væri enn ekki formlega hætt. Ég frétti af leitinni þann morgun og gaf mig fram við lögregluna til að bjóða aðstoð mína. Ég hitti fyrir lögregluforingja, sem sagðist vera þakklátur fyrir alla þá aðstoð, sem hann gæti fengið. ,,En um 500 menn hafa þegar leitað,” sagði hann. „Það eru ekki miklar líkur að þér gangi betur. Þeir fengu mér kort með húsinu á; lágin fyrir neðan og malargryfja suðvestur af því höfðu verið þaulleitaðar. Ég sagðist þurfa að sjá skó af honum og bað svo um að fá að sjá slóð eftir hann. I ljós kom, að slóð hafði aldrei fundist. Ég var fluttur að malarvegi skammt þar frá sem einn nágranninn hafði síðast séð Tomma. Það fór að rigna aftur, og ég var skilinn eftir einn. Fyrst gekk ég fram og aftur bak við heimili Tomma í leit að slóð. I annarri ferð þvert yfír landareignina fann ég hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.