Úrval - 01.02.1979, Síða 124

Úrval - 01.02.1979, Síða 124
122 ÚRVAL Mótsögnin var augljós í fullvaxinni sporastærðinni og trítlandi göngu- laginu. Slóðin iá í níutíu gráðu horn á veginn og fram hjá láginni sem var öll sundurspörkuð eftir leitarmennina. Slóðin lá inn í þykkan skóg bak við húsið, en þangað hafði Tommi oft farið með pabba sínum. Þetta var erfið slóð frá upphafi til enda. Trén stóðu þétt og runnarnir milli þeirra voru jafnvel enn verri. Þymitágar voru samantvinnaðar innan um rækilega flækta runna, og gerðu allan lágróðurinn að mittishárri mottu. Ef ég hefði rekist á dádýraslóð hefði ég getað skriðið hana á fjórum fótum eða gengið mjög hokinn, og þannig komist fljótt og auðveldlega gegnum skóginn. En ég varð að fylgja slóð Tomma, og spor hans var erfiðara að setja saman í slóð heldur en nokkur önnur spor sem ég hafði séð. Eg þurfti á einhverju rökrænu að halda til að geta raðað henni saman. En rökvísi Tomma var sambland af rökvísi og duttlungum og erfitt að fá kerfi út úr henni. Að einu leyti hafði ég þó heppnina með mér: jörðin var mjúk og blaut, en nógu þétt í sér til að mynda góð spor og varðveita þau vel þrátt fyrir úrkomuna. Klukkan var átta að kvöldi, þegar ég hóf að rekja sporin, og það var nærri orðið koldimmt, þegar ég komst 1 gegnum skógarbeltið. Hinum megin skógarbeltisins var yfirgefið hænsnahús, og þegar ég skoðaði þar inn, fann ég merki þess í gömlum rudda að Tommi hafði látið þar fyrir berast. Ég taldi að hann hefði komið þangað um fjögurleytið á sunnudag og sofið þar í nokkrar klukkustundir. Eg hélt út aftur og leitaði að nýrri sporum, sem ég fann auðveldlega. Sú slóð lá til suðurs, burtu frá hænsnahúsinu. Það mátti heita orðið koldimmt, og ég var farinn að hafa áhyggjur. Landið hallaði frá hænsnakofanum niður í meira vot- lendi, næstum mýri. Ef héldi áfram að rigna yrði jörðin of blaut til að varðveita nokkur spor, og ef ég ætlaði að finna slóðina á ný næsta dag yrði ég að fara að hringsóla um þennan stað á jöðrunum, þar sem jörðin var þéttari. Það gæti tekið allt upp í hálfan annan dag. Ef ég hins vegar gæti horfið aftur að einu spori á þurrlendi, sem regnið myndi ekki eyðileggja strax, væri mér borgið. Ég fikraði mig áfram, niður undir lækinn í miðri mýrinni. Það var orðið svo dimmt að ég varð að vera með nefið svo að segja niðri í jörðinni. Ég hafði oft skriðið á fjórum fótum um skógana. Það er oft einfaldlega auðveldasta aðferðin til að komast leiðar sinnar. Dýrin gera sér göng 1 lággróðurinn. Það sparar mikla fyrir- höfn að nota slóðir þeirra í þéttum gróðri, en þá er óhjákvæmilegt að skríða. Það kemst fljótt 1 vana. Það sáust ekki lengur handaskil, þegar ég fylgdi slóðinni upp á hæðardrag — ég þreifaði sporin út með fingurgómunum eins og Úlfur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.