Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 126

Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 126
124 ÚRVAL heyra alla þessa ókunnugu menn hrópa nafn hans, og allan þennan hávaða, hundgá, og þyrluna sveimandi yfir eins og hún ætlaði að veiða hann. Hann kom að steypta veginum og fór yfir hann síðla dags, ég var hálftíma að finna slóðina hinum megin. Þaðan lá hún að eyðibýli. Bak við eyðibýlið var annað hænsnahús og hesthús. Ég rakti slóðina að hænsnahúsinu og fann hvar hann hafði sofið I hálminum. Þaðan lágu spor hans yfir að hest- húsinu. Síðan var ótrúlegur fjöldi slóða fram og aftur milli húsanna — hlaupandi, skríðandi, trítlandi fram og aftur eins og eftir mús sem selflytur mat í holu sína. Eftir sporunum að dæma hafði hann líklega verið þarna mánudag, þriðjudag og miðvikudag, sem þýddi að hann var í tiltölulega góðu skjóli þær nætur sem kuldinn var mestur. Ég vissi að nú vorum við að nálgast hann, en nú fóm áhyggjur mínar vaxandi. Ef við fyndum hann ekki fyrir nóttina, myndi hann sennilega láta fyrir berast undir berum himni, og ég var ekki viss um að hann hefði þrótt til að taka því. Enn vottaði fyrir fjaðurmagni í göngulaginu, en hann rann til æ oftar og stundum dró hann fæturna eins og þreytan væri að ná tökum á honum. Svo rofnaði þessi slóð, þegar hún kom enn einu sinni að steypta veginum. Ég nam staðar og mér hélt við örvinglun. Ég var kominn svo langt og svo nærri honum að mér fannst ég næstum greina fæturna sem gerðu sporin, sem ég rakti. En þetta vom á víxl hlaup og hægagangsbrot gegnum þéttustu runna og flækjur, sem ég hafði nokkru sinni þurft að brjótast gegnum. Ég hafði verið sjö stundir á ferð án hvíldar, og var þreyttur. Ég var móður, dofinn í höndum. Ég horfði á steypta veginn og krossbölvaði. Ég var kominn svo langt, og ég vissi að ég var svo nærri ,,svo nærri!” Ég lét fallast í vegar- brúnina. Eftir fáar mínútur lagði ég þá spurningu fyrir sjálfan mig, afhverju ég sæti hér, hvort ég hefði ekkert skynsamlegra að gera en vorkenna sjálfum mér. Ég reis á fætur og gekk yfir veginn, — og þar, hinum megin, í næstum beinni iínu, hélt slóðin áfram. Sporin vom næstum ný; ég var komin á hæla Tomma. Ég fann þróttinn endurnýjast og ég stakk mér inn í lággróðurinn með lágu fagnarópi. Hann gat ekki verið nema rétt á undan mér, og ég fann hvernig ég varð sterkari og sterkari. Ég þetta skógarbelti var þeirra allra verst: í staðinn fyrir þykka mottu af greinum, undna saman með tvinnuðum þyrnitágum, vom nú heilir flókar af þyrnitágum einum til að komast í gegnum. En Tommi hafði ekki tekið á sig krók, hann hafði skriðið á fjórum fótum eftir dýraslóðum. Ég ætlaði að fara eins að, en ég var talsvert stærri en hann, og þyrnarnir festust 1 mér þangað til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.