Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 9
7Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024 Molar Markmið lagabreytinganna er að: • auka öryggi sjúklinga • efla öryggismenningu innan heilbrigðiskerfisins • fækka alvarlegum atvikum • skýra og auka réttaröryggi heilbrigðisstarfsfólks Hvað þýða þessi nýsamþykktu lög fyrir hjúkrunarfræðinga? • Stærsta breytingin er að áður var ekki hægt að ákæra heilbrigðisstofnanir ef atvik áttu sér stað innan þeirra. • Í nýju lögunum er nú heimild til þess að láta heilbrigðisstofnun bera refsiábyrgð. • Nýju lögunum er ætlað að minnka líkur á að heilbrigðisstarfsfólk sé ákært. • Ákæruvald getur samt sem áður áfram sótt heilbrigðisstarfsfólk til saka. • Fíh áréttar mikilvægi þess að hjúkrunarfræðingur sem kallaður er til viðtals vegna atviks eða kvörtunar leiti til félagsins þar sem Fíh veitir stuðning og ráðgjöf í slíkum málum. Ráðstefna ICN í Helsinki í júní 2025 Ráðstefna Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN) árið 2025 verður haldin í Helsinki í Finnlandi dagana 9.-13. júní. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2001 sem ICN heldur ráðstefnu á Norðurlöndunum. Fíh hvetur hjúkrunarfræðinga til að missa ekki af þessu frábæra tækifæri til að heimsækja Helsinki og að setja ráðstefnu ICN í ráðstefnudagatal næsta árs. Vert er að vekja athygli á því að þessi ráðstefna er styrkhæf í starfsmenntunarsjóð Fíh. Þema ráðstefnunnar 2025 er „Kraftur hjúkrunarfræðinga til að breyta heiminum“ (e. The Power of Nurses to Change the World). Líkt og á fyrri ráðstefnum ICN gefst hjúkrunarfræðingum kostur á að víkka tengslanet sitt, læra hver af öðrum og kynnast leiðtogum í hjúkrun frá öllum heimshornum. Ekki láta þessa spennandi ráðstefnudaga í Helsinki fram hjá þér fara. Nýsamþykkt lög um refsiábyrgð í hnotskurn Í desember 2023 samþykkti Alþingi frumvarp um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika. Hjúkrunarþing 2024 Hjúkrun við lífs Fimmtudaginn 3. október The Reykjavík EDITION Takið daginn frá lok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.