Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 96

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 96
Fræðslugrein 94 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024 Klingbeil og Gibson, 2018; Shersher o.fl., 2021). Til þess að notkun endursagnaraðferðarinnar verði hluti af vinnustaðarmenningu er mælt með því að þjálfa heilar einingar á heilbrigðisstofnunum en ekki einungis hluta þeirra (Anderson o.fl., 2020). Ekkert ætti þó hindra einstaka áhugasama einstaklinga að byrja að beita aðferðinni í samskiptum sínum við sjúklinga og aðstandendur því reynslan sýnir að einmitt þjálfun sé lykilatriði til að öðlast færni í notkun aðferðinnar. Eins og í svo mörgu öðru er það æfingin sem skapar meistarann. AÐ LOKUM Samskipti eru hornsteinn fræðslu. Endursagnaraðferðin byggir á opnum samskiptum milli heilbrigðisstarfsmanns og sjúklings, sem auðvelda sjúklingi að taka þátt í meðferð sinni. Með endursagnaraðferðinni má styðja við nám sjúklings í fræðslu- ferlinu, kanna hvað hann man og skilur af því sem kennt hefur verið. Þannig er verið að meta árangur fræðslunnar og gefa kost á því að bæta hana svo tilgangi hennar verði frekar náð. Með innleiðingu endursagnaraðferðarinnar í sjúklingafræðslu á heilbrigðis- stofnunum má gera ráð fyrir betri árangri í meðferð þar sem heilsulæsi sjúklinga og trú þeirra á eigin getu til sjálfsumönnunar getur aukist. Mögulega til lengri tíma litið minnkar álag á heilbrigðiskerfið með færri endurkomum og símtölum sjúklinga sem eru óöruggir varðandi meðferð sína. Við hvetjum því alla heilbrigðisstarfsmenn og stjórnendur til að hefjast handa, byrja að æfa sig og innleiða notkun endursagnaraðferðarinnar í klínísku starfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.