Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 21
19Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024
Félagið
Fjórir hjúkrunarfræðingar fengu hvatningastyrk.
Ingibjörg Hjaltadóttir, Margrét Dís Yeoman,
Rannveig Jóna Jónasdóttir og Rannveig Þöll Þórsdóttir
Styrkhafar rannsóknarstyrkja B-hluta vísindasjóðs:
Arna Garðarsdóttir
Þróun og innleiðing á skimunartækinu HEILUNG
í framhaldsskólum á Íslandi
Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Aðlögun einstaklinga í virkri krabbameinsmeðferð
og fjölskyldna þeirra að krabbameinssjúkdómi:
Langtímarannsókn
Berglind Ólöf Sigurvinsdóttir
Áhrif fiskiroðs á gróanda húðtökusvæða, forrannsókn
Bjarnheiður Böðvarsdóttir
Kraftmiklir krakkar! Lífsstílsmóttaka fyrir börn með
offitu og foreldra þeirra
Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir
Árangur NADA- nálastungumeðferðar í eyru sem
viðbótarmeðferð vegna svefntruflana notenda
í innlögn til geðendurhæfingar á sjúkrahúsi
Ína Rós Jóhannesdóttir
Viðhorf hagaðila til notkunar á meðferðaróskum
í geðrænni meðferð: Rýnihóparannsókn
Íris Dröfn Björnsdóttir
Reynsla kvenna af notkun hormónauppbótarmeðferðar
á breytingaskeiði
Marianne E. Klinke
Quality of stroke treatment in Iceland, ICESTROKE
study (ísl. Gæði slagmeðferðar á Íslandi)
Rannveig Elíasdóttir
Heilsufar grunnskólabarna á Akureyri,
tengsl holdafars við líðan
Rakel Björg Jónsdóttir
Snemmútskriftir af nýburagjörgæslu - fyrirburar sem
útskrifast heim af nýburagjörgæsludeild-vökudeild LSH
með sondu og/eða súrefni. Samanburður á legutíma,
þyngd og brjóstagjöf fyrir og eftir breytingu
á útskriftarviðmiðum
Rósa Eiríksdóttir
„Það er fagmennskan og starfsandinn, manni bara
líður vel á deildinni“ - Upplifun hjúkrunarfræðinga á
hjartadeild Landspítalans af starfsumhverfi sínu
Sólveig Gylfadóttir
Mat á árangri innleiðingar á fræðslumeðferð
fyrir sjúklinga í einangrun vegna smitsjúkdóma:
innleiðingarrannsókn
Steinunn Snæbjörnsdóttir
Blóðsykur barna í gegnum svæfingu - algengi lágs
blóðsykurs við innleiðslu svæfingar og samband við
föstutíma
Þórgunnur Birgisdóttir
Heilsutengd lífsgæði einstaklinga með bláæðasár