Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 43
„… gerði meistararannsókn sína í lýðheilsuvísindum um tengsl áfalla í æsku við vímuefnavanda meðal kvenna á Íslandi.” Framboð til formanns Fíh Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum til formanns félagsins • Formaður er kjörinn í allsherjaratkvæðagreiðslu samkvæmt lögum félagsins. • Kjörtímabil formanns er fjögur ár, að hámarki átta ár og skal formaður vera í fullu starfi hjá félaginu. • Einungis félagsfólk með fulla aðild að Fíh er kjörgengt í embætti formanns.* Framboðsfrestur er til og með 31. janúar 2025 Niðurstaða formannskosningar skal liggja fyrir a.m.k. 8 vikum fyrir aðalfund. Frambjóðendur skulu skila til kjörnefndar skriflegu framboði ásamt meðmælendaskrá á netfangið kjornefnd@hjukrun.is. Nánari upplýsingar um formannskjör má finna í 10. gr. laga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, lögin má finna á hjukrun.is. * Fulla aðild hefur hjúkrunarfræðingur sem greiðir félagsgjöld samkvæmt ákvörðun aðalfundar af launum sínum og atvinnuveitandi greiðir tilskilin gjöld í sjóði félagsins fyrir hans hönd. Viðtal

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.