Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 59
57 Ritrýnd grein | Peer review Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024 meta ofbeldi í nánum samböndum. Þættir skoðanakvarðans koma vissulega öðruvísi út en hjá Short o.fl. (2006), en því má ekki gleyma að starfsumhverfi íslensks heilbrigðisstarfsfólks er allt annað en í upprunalandinu Bandaríkjunum. Til dæmis kemur ekki á óvart að engin fylgni sé milli lagalegra þátta og annarra í PREMIS-IS en áhrif lagalegs umhverfis og gerðar almannatryggingakerfis í Tafla 4. Niðurstöður meginhlutagreiningar PREMIS-IS Þáttur** Nr. Atriði (stytt) SV Þ LÁ ÁÞ A RÞ Ú 3. Vinnustaður hvetur til að bregðast við ONS 0,71 2. Spyr nýja sjúklinga um ONS 0,68 9. Finnst auðvelt að ræða ONS við sjúklinga 0,67 17. Fylgi leiðbeiningum/gæðaskjölum til að meta ONS 0,64 4. Get vísað þolendum á viðeigandi úrræði í samfélaginu 0,62 5.* Get borið kennsl á ONS án þess að spyrja sjúklinga -0,54 20. Hef komið á sambandi milli þolenda ONS og aðila sem bjóða úrræði 0,54 14. Get aflað upplýsinga til að bera kennsl á ONS sem undirliggjandi orsök 0,54 0,41 29. Get tengt inngrip við hversu tilbúinn þolandi er fyrir breytingum 0,40 24. Skimun ONS mun líklega móðga skimaða 0,40 10.b* Hef ekki þekkingu til að ræða ONS við karlkyns þolendur* 0,92 10.c* Hef ekki þekkingu til að ræða ONS við þolendur úr annarri menningu* 0,90 10.a* Hef ekki þekkingu til að ræða ONS við kvenkyns þolendur* 0,87 6.* Hef ekki þjálfun til að styðja fólk til að ræða ONS 0,56 32.* Get borið kennsl á þolendur ONS eftir hegðun -0,48 12.c Meðvitund um lagaleg ákvæði, ofbeldi gagnvart öldruðum 0,86 12.a Meðvitund um lagaleg ákvæði um grun um ONS 0,74 12.b Meðvitund um lagaleg ákvæði um grun um ofbeldi gagnvart börnum 0,66 21.* Áfengismisnotkun er aðalástæða ONS 0,58 16.* Þolendur ONS gætu yfirgefið sambandið ef þeir vilja 0,54 11.* Ef þolendur dvelja áfram í ONS bera þeir sjálfir ábyrgð 0,52 27.* Meginástæða ONS er að konan braust úr hefðbundinni stöðu 0,52 31. Áfengisneysla eða vímuefnaneysla tengist því að vera þolandi ONS 0,43 7. Misnotkun áfengis eða lyfja er líkleg til sögu af ONS 0,41 25. Nóg af stöðum til að sinna þolendum ONS í einrúmi 0,59 19. Vinnufyrirkomulag býður upp á tíma til að sinna þolendum ONS 0,58 22. Þolendur ONS hafa oft gildar ástæður fyrir að vera áfram 0,56 13.* Heilbrigðisstarfsfólk hefur ekki tíma til að aðstoða vegna ONS 0,51 26. Get safnað upplýsingum til að greina ONS sem ástæðu áverka 0,40 28.* Heilbrigðisstarfsfólk hefur ekki þekkingu til að aðstoða vegna ONS 0,28 30. Skil af hverju þolendur fara ekki alltaf eftir ráðleggingum 0,57 8. Þolendur hafa rétt til að ákveða hvort við grípum inn í 0,55 23.* Er of upptekin/n til að taka þátt í ONS-teymi -0,48 15.* Ef sjúklingur neitar að ræða ONS er bara hægt að meðhöndla áverka 0,69 1.* Ef þolandi viðurkennir ekki að búa við ofbeldi er lítið hægt að gera* 0,67 18. Heilbrigðisstarfsfólki ber skylda að spyrja um ONS 0,47 *Þær spurningar sem skv. dr. Short o.fl. (2006) þarf að öfugkóða við tölfræðilega úrvinnslu gagna. **SV = Starfsmaðurinn og vinnustaðurinn; Þ = Þekking; LÁ = Lagaleg ákvæði; ÁÞ = Ábyrgð þolenda; A = Aðstæður; RÞ = Réttur þolanda; Ú = Úrræði.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.