Edda - 01.06.1958, Síða 50

Edda - 01.06.1958, Síða 50
írændrækni er ekki nægur grundvöllur nú sem fyrr um aukin þjóðræknisstörf. Sá þátturinn er að vísu mikilvægur og meginhvöt samstarfs- ins, en gerum oss ljóst, að tímarnir eru nú aðrir. Það hafa orðið þáttaskipti. Nýjar kyn- sióðir eru komnar fram á sjónarsviðið. Og þær líta öðrum augum á viðfangsefnin. Hér verður að treysta ættarböndin á þeim grund- velli, að íslendingar vestan hafs eru fyrst og fremst þegnar annarra þjóða. Og ég met það rnikils, að þeir leggja á það megin áherzlu að reynast þar nýtir og dugandi menn. Það er líka óbeint þjónusta við feðralandið og oss hér heima mikilvægt að eiga slíka fulltrúa. Hitt er og, að vér Islendingar heima fyrir horfum vestur öðrum augum en fyrr. I dag þarfnast heimurinn um fram allt annað vaxandi skiln- ings og vináttu þjóða í milli. Það er álit mitt, að sameiginlegur arfur og einkenni allra Is- lendinga geti enn haft djúp áhrif í þá átt, að hið bezta meðal þjóðanna beri í skauti sér auk- inn bróðurlmg manna á meðal. Stefnum nýjum samskiptum vorum að því mikla marki, að frændur snúi ])ökum saman í þágu friðar og farsældar. Mun þá vel fara um málefni vor og áhugamál. Ef til vill má nefna tvennt, sem megin mark- mið samstarfsins meðal Islendinga vestan hafs og austan. Vér viljum varðveita minningu hinna gengnu kynslóða í hugum hinna ungu, en um leið viuna að aukinni kynningu og sam- starfi núlifandi Islendinga. Ræður og j it, gagn- kvæmar heimsóknir og samskipti eru alltaf nauðsynlegir þættir í þessu starfi. Hitt er og, að margt má gera til að sýna vináttu í verki með framkvæmdum báðum megin hafsins í þágu þessa málefnis. I þessari grein vil ég nefna tvennt, sem áhugi minn hefur vaknað á og ég held, að séu raunhæf og nytsöm verkefni samstarfinu til stuðnings. I fyrsta lagi vil ég uefna byggingu íslendingahúss í Winnipeg. Þegar hefur verið unnið að þessu máli og nefnd starfað á vegum Þjóðræknisfélagsins vestan hafs til að gera tillögur því varðandi. Nú iná spyrja. Er þetta nauðsynlegt? Og svar- ið er. Hvað telja menn nauðsynlegt? Þeir, sem sjá aðeins brýnustu dægurþörf svara hiklaust neitandi. Islendingar vestan hafs hafa ekki þörf fyrir neina sérstaka miðstöð, því að svo eru samtök þeirra fámenn og sundurleit. Vér hinir, sem viljum horfa á fleiri hliðar málsins svörum játandi. Islendingum vestan hafs væri það bæði sómi og um margt þörf, að eiga sitt „íslenzka beimili“. Svo er enn, að samkomu- bús þeirra rúma vart stærri samkomur. Bóka- safn þeirra, minjasafn og arfleifð á sér engan hæfilegan samastað. Vel væri, að þeir Islend- ingar, sem koma til Winnipeg gætu snúið sér til ákveðins staðar með alla fyrirgreiðslu. Gildir þetta bæði um gesti skammt eða langt að komna. Winnipeg er mikil miðstöð um ferða- lög í Canada og þægilegur áningarstaður. Það gæti komið sér vel og einnig verið skenmitilegt að reka veitingastofu í þessu húsi, þar sem ís- lenzkur matur yrði á boðstólum. Tíðkast það mjög hjá öðrum þjóðum vestra og sr vinsælt. Þetta, sem nú hefur verið nefnt þykja mér allt jákvæð rök í þá átt, að íslendingahús sé raun- hæft verkefni, sem á margan hátt geti komið að gagni. Fjárhagslega yrði það þung byrði, en þó ekki óviðráðanleg með réttum undirbún- ingi. Vel gæti svo verið, að íslenzka kirkjufé- lagið mundi leggja þessu lið, því að eigi þætti mér ólíklegt að samræma mætti að einhverju leyti starfsemi þessara aðilja um húsið, enda þjóðræknisstarfið oft verið nátengt safnaðar- starfinu. íslendingar hér heima gætu orðið þessu máli að liði á ýmsan hátt. Margir mundu án efa vilja leggja því fjárhagslegan stuðning. Þá mætti gefa bækur, hljómplötur, minjagripi, 48 E D D A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Edda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.