Edda - 01.06.1958, Side 108

Edda - 01.06.1958, Side 108
Ameríku, íslenzkunni sem einni af höfuðtung- um heims, milljónaþjóðum lesandi Hávamál og Snofra-Eddu á móðurmáli sínu. Hvað hefði jafnvel getað orðið, ef Eiríkur rauði liefði íek- ið sig upp með allt sitt lið frá Grænlandi og íJutt til Vínlands, livort sem það nú hefur .ver- ið í Maine, Massachusetts eða Manhattan, eins og sumir hafa haldið? Sú nýlenda hefði átt að eiga lífsskilyrði og nógur var þar trjáviður íil skipasmíða og viðhalds sambandsins við Is- land. Það var ekki fyrr en 8—9 öldum síðar sem Islendingar, knúðir af landþrengslum og erfiðri afkomu Jieima fyrir, ásamt ævintýra- lmg og athafnavilja, hófu að nýju landnám í Vesturheimi, en.þá voru þeir fáir í samanburði við þá, sem þangað Jiöfðu áður leitað, og önn- ur tunga en íslenzkan orðin allsráðandi í inni nýju heimsálfu. -i' 'I' '!' Á ferðum mínum um inar dreifðu íslend- ingabyggðir vestanhafs, sem ég fór í boði Þjóð- ræknisfélags Vestur-lslendinga haustið 1950, skaut stundum upp í liuga mínum mynd, sem að vísu var ekki eins stórfengleg og sú mynd prófessors Toynbee, sem liér hefur verið lýst, en þó nokkuð svipaðs eðlis. íslendingar eru nú dieifðir orðnir um niikinn hluta Norður-Ame- ríku frá hafi til hafs, en hvernig hefði farið, ef (iJl orka þeirra og alJur fjöldi vesturfaranna af íslandi hefði beinzt að einum stað, áður ó- numdum, og þar liefði verið stofnuð alíslenzk nýlenda, þar sem íslenzk tunga og liættir liefðu Jialdizt á sama hátt og gömlu frönsku landnem- arnir í Austur-Canada hafa haldið tungu sinni til þessa dags og aukist þar og margfaldast? Þetta var áreiðanlega hugsjón þeirra ágætu manna, sem höfðu forustu fyrir íslenzkum vesturförum fyrir 80—90 árum síðan, þegar þeir reyndu að stofna alíslenzka nýlendu, nýtt ísland, á vesturströnd Winnipegvatns. Staðar- val þeirra var að mörgu leyti eðlilegt. Islend- ingarnir voru Jiláfátækir, komnir héðan af ís- landi og eftir mestu harðindi, sem yfir það hafa gengið á síðari tímum. Þeir höfðu ekki ráð á að kaupa sér bústofn og kunnu ekkert iil akuryrkju, en voru flestir nokkuð vanir veiði- skap. Hinu gat þessa foringja ekki órað fyrir, að á fyrstu árum íbúanna í Nýja íslandi myndu vatnsflóð, Jiólusótt og fleiri plágur þjarma svo að þeim, að við sjálft lá, að örlög þessarar ný- lendu yrðu in sömú og íslenzku nýlendunnar í Grænlandi mörgum öldum áður. Það var í rauninni aðeins þreki þeirra, þrautseigju og samheldni að þakka, að svo fór ekki, auk lijálpar og skilnings ins ágæta Islandsvinar, Dufferins lávarðar, sem þá var Iandstjóri í Canada. Því aðdáanlegra er það, að þessir hrjáðu og snauðu menn mátu svo mikils ís- lenzkan menningararf sinn, að þeir byrjuðu á því að reisa sér kirkju, þar sem þeir gátu kom- ið saman til íslenzkrar guðsþjónustu, og komu sér upp prentsmiðju og blaði til þess að ræða í því áhugamál sín og það, sem til framfara mátti verða. Einu eignirnar, sem flestir þeirra höfðu flutt nreð sér að heiman, voru bækur þeirra, svo sem Passíusálmarnir, Vídalíns- postilla og íslendingasögur. Því miður kom það fljótt í Jjós, að þeir höfðu einnig flutt með sér þann flokkadrátt, sem fyrr og síðar hefur dreift orku Islendinga og hamlað henni að njóta sín til fulls. Sem betur fer, er sú ættar- fylgja nú kveðin niður þar vestra, og á Þjóð- ræknisfélagið í því mikinn og góðan þátt. Þegar ég fór um blómlegri byggðir en Nýja Island, einkum og sér í lagi Kyrrahafsströnd- ina norðantil, sem mátti heita lítið numin fyrir 80—90 árum síðan, sá ég fyrir mynd af [iví, sem hefði getað orðið, ef orka og þraut- seigja allra eða flestra íslenzku vesturfaranna Jiefði fengið að njóta sín þar frá upphafi í al- 106 E D D A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Edda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.