Edda - 01.06.1958, Side 128

Edda - 01.06.1958, Side 128
þessa komu svo til ýmsar persónulegar ástæð- i;r einstaklinga, sem ekki er unnt að rekja. Af öllu þessu hygg ég offjölgun fólksins hafi verið ríkasta ástæðan, þótt menn yfirleitt hafi ekki gert sér hana ljósa. Um þær mundir, sem vesturferðir hefjast, og í'aunar allt fram að aldamótum, mátti kalla kyrrstöðu í íslenzkum atvinnuvegum. Sjávarútvegurinn var enn lítils megnugur, iðnaður var naumast til, hinir litlu bæir, sem voru að vaxa við sjávarsíðuna, buðu engan veginn glæsileg afkomuskilyrði, og jarð- ir þær, sem byggilegar voru í sveitum landsins voru fullsetnar. Vinnubrögðum við landbúnað var þannig háttað, að litlar líkur voru til, að jarðirnar bæru öllu meii i áhöfn, en á þeim var, og ræktun öll var næsta hægfara. En þrátt fyrir allt fjölgaði fólkinu jafnt og þétt. Og hvað átti að verða um alla viðbótina? Þá bættist og við vaxandi menntaþrá meðal almennings, en jafn- framt litlir möguleikar að fá henni fullnægt. I stuttu máli sagt: framundan var sýnileg kyrr- staða, og enginn eygði þá, að hjartari tímar væru svo skammt undan, sem raun bar síðar vitni um. Það var því engin furða, þótt kjark- miklir menn gripu tækifærið, þegar fregnir bárust um góð, ónumin lönd vestur í heimi, og hleyptu heimdraganum og sigldu út í óvissuna eins og forfeður þeirra gerðu fyrir þúsund ár- um. Ekki verður því neitað, að vesturflutning- arnir voru mikil blóðtaka fyrir fámenna þjóð. En blóðtökur voru læknisaðgerð fyrr á tímum og þóttu oft gefast vel. Og raunar hygg ég að þessi blóðtaka hafi á ýmsan hátt orðið íslenzku þjóðinni gæfa. Vér skulum minnast þess, að á árunum 1880—90, þegar vesturfarirnar voru hvað mestar, var slíkt hallæri í landi, að nærri lét hungursneyð, og ekki þykir mér ósennilegt, að einmitt brottflutningarnir hafi beinlínis bjargað fjölda mannslífa, og mætti finna til þess rök, ef vel væri kannað. Og mörgum þeirra, er heima sátu, urðu vesturfarirnar hvöt til þess að duga enn betur en áður, og sýna að gamla landið væri ekki síður byggilegt, en undralandið vestur í heimi. Enda þótt Islendingar þeir, sem vestur flutt- ust á síðustu tugum 19. aldar væru snauðir að lé og fákunnandi um landsháttu, vinnubrögð og siði í hinu nýja landi, er þeir komu þangað, varð för þeirra sigurför. Og er vér nú lítum yfir sögu þeirra af nær heillrar aldar sjónar- hóli, blasir við oss sýn, svo ánægjuleg, að um margt er hún líkust fögru ævintýri. En enginn sigur vinnst án erfiðis og sárs- auka. Þótt vel hafi rætzt úr, bæði fyrir þeim, er vestur fóru og hinum, er heima sátu, var sárs- aukinn á báða bóga, saknaðar á aðra hliðina en heimþrár og átthagaástar á hina. Komin var vík milli vina, sem torvelt var að yfirstíga, en samt héldust nokkur tengsli og haldast enn. Svo má kalla, að íslenzku landnemarnir þyrftu að heyja baráttu á þrennum vígstöðv- um, er vestur kom. I fyrsta lagi fyrir afkomu smni og sinna. I öðru lagi fyrir því, að eignast sess meðal borgai'a hinna nýju heimkynna, og í þriðja lagi við að halda uppi íslenzku menn- ingarlífi og ættartengslum við heimalandið. En á öllum þessum vígstöðvum hafa þeir og niðjar þeirra unnið stórfellda sigra. Þrátt fyrir féleysi, og erfiðar aðstæður í byrjun, verður naumast annað sagt en Islend- ingum hafi vegnað vel efnalega, þegar litið er á heildina og borið saman við menn af öðrum þjóðstofnum. Hitt er þó athyglisverðara, hversu vel þeir hafa skipað rúm sitt sem borg- arar Vesturheims, í Canada og Bandaríkjun- um. Þar á ég ekki aðeins við, að þeir hafa skip- að þar fjölda margar trúnaðarstöður með sæmd, heldur einnig hitt, sem enn mun fágæt- ara, hversu miklu siðferðisþreki hið íslenzka 126 E D D A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Edda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.