Edda - 01.06.1958, Side 135

Edda - 01.06.1958, Side 135
ar ég fór að heiman sumaríð 1940 tíl starfa fyrir land mitt Jiér vestanhafs, sagði ein roskin kona við mig: „Ekki skil ég í þér að gjöra okkur þetta.“ „Nú, Jivað þá,“ sagði ég, og átti mér einskis ills von. „Jæja“, sagði gamla kon- an, „ég álíl bara, að þú sért dauður. Að fara til Ameríku er það sama og vera dauður fyrir okkur hérna, alveg eins og að fara til annars hnattar‘‘. Gamla konan þóttist tala af reynslu. Bræður hennar höfðu ungir fylgst með straumnum vestur um liaf, og aldrei komið aftur. Nýlega er ég var heima í sumarleyfi sagði einn góður vinur minn, miðaldra Jjóndi, við mig, mjög alvöruþrunginn: „Aldrei hefði ég trúað því, að þú færir lil Ameríku.“ I huga hans þýddi það að fara til Ameríku það sama og segja að fullu skilið við fósturjörðina og hverfa á brott, á landflótta út til yztu stranda. Allar slíkar liugmyndir ættu nú í dag að til- heyra fortíðinni. Þær eru orðnar úreltar og fráleitar. Frá því að fólkið streymdi frá Islandi í lok síðustu aldar hefir orðið gjörbreyting um gjörvallan heim, og þá auðvitað einnig, og ekki sízt á Islandi og í þeim tveim þjóðlönd- um, sem fólk íslenzkrar ættar hyggir í Vestur- lieimi. Sú eymd og fátækt, það vonleysi og ráð- leysi, sem ríkti á Islandi, þegar fólkið flutti þaðan, er hamingjunni sé lof, allt löngu horfið. ísland er nú í dag land nýtízku tækni og stór- tækra framleiðslutækja, land blómlegra sveita með reisulegum og vistlegum býlum, land nýrra skipa og fiskiháta, verksmiðja og frysti- húsa, land vaxandi iðnaðar og stöðugt nýrra verkefna. Land efnaðrar, framsækinnar og ánægðrar menningarþjóðar, sem Jivergi Jriður fyrirgefningar á tilveru sinni og liefir engan hug á að slíta henni, þótt þjóðin sé fámenn og verkefnin oft erfið og jafnvel stundum heilt Grettistak svo fáum höndum. Það flýr enginn Island lengur vegna fátæktar eða vonleysís. Vestur-Islendingamir eru ekki lengur neinir frumbýlingar í nær vonlausri baráttu við náttúruöflin í óbyggðum, fjarri vinum, mál- lausir og allslausir. Vestur-Islendingar vorra tíma eru afkomendur frumbýlinganna, fólk af annarri, þriðju og fjórðu kynslóð. Það er flest við góð lífskjör og viðunandi störf. Fólk þetta unir sér yfirleitt vel í fósturlöndum sínum. Sumt er mjög mikils metið í hinum rniklu heimalöndum þess. Vestur-Islending- ar eru ríkisborgarar og þjóðfélagsþegnar í Kanada og Bandaríkjunum og hafa vottað þessum löndum hollustu sína og þegnskap. Sumir þeirra hafa hætt lífi sínu fyrir föður- landið og frelsið í heiminum í einni eða tveim- ui heimsstyrjöldum. Margt af þessu fólki hefir aldrei ísland litið og fæst af yngra fólkinu talar eða les íslenzkt mál. Það hefir vaxið upp í skólum hinna nýju landa, allir vinir þess eru þar, og fólkið hefir orðið að ryðja sér braut til menntunar og starfa í hinum nýju löndum, reist sér þar heimili og komið nýrri kynslóð fram til mennta og starfs. Fólkið veit að það á ætt sína að rekja til íslands, á þar skyld- menni, og að þaðan streymir vinarhugur yfir geima og höf. Þessu er eins varið, að aðalefni til, um nær alla íbúa hins nýja heims. Forfeðurnir komu flestir handan um haf, úr löndum hins gamla heims. Við þurfum að skilja það til hlítar, að fólkið vestanhafs, sem á ættir sínar að rekja til Islands, er nú í dag farsælir, traustir og tryggir þegnar Kanada og Bandaríkjanna. Við megum því, í guðanna bænum, ekki fara að ímynda okkur, að íslendingar eigi að skera upp herör tii að uppgötva Ameríku í annað sinn, í þeim tilgangi og þeirri von að finna þar íslenzka nýlendu og íslenzka nýlenduþjóð. Slíkt væri mikil fjarstæða. Við skulum heldur E D D A 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Edda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.