Edda - 01.06.1958, Side 81

Edda - 01.06.1958, Side 81
Kosningarrétturinn var hrein og bein and- stæða þess, sem hér tíðkaðist. Aldurstakmark- ið fært alla leið ofan í 18 ár, hvorki bundið við efnaliag né húsbóndarétt. Vinnufólk og þeir, sem voru hjálparþurfi, höfðu þar jafnan rétt og bændur og eignamenn. Þá er það réttarfarið. Ekki tel ég neinn vafa á því, að íslendingar hefðu getað skotið þrætu- niálum sínum til Kanadastjórnar, jafnvel þó að nýlendan væri utan hinna skipulögðu fylkja. En þeir hafa vafalaust treyst sínum eigin mönnum bezt til að skilja og taka tillit íil allra ástæðna. Auk þess var þýðingarlítið að setja lög í þinginu, ef ekki var um leið séð fyrir stofnunum, sem gerði út um ágreining manna. Sjálfsagt hafa gerðardómarnir dæmt engu síður eftir réttlætistilfinningu sinni en bókstaf laganna. Þau hlutu að ná skammt I mörgum tilfellum. Gamlar venjur frá Islandi hafa þar ráðið meiru en kanadisk lög, sem menn þekktu lítið eða ekkert til. En eitt er eftirtektarvert við réttarfar Nýja-íslands. Refsilöggjöf er þar engin til. Það er blátt áfram ekki gert ráð fyrir glæpum, heldur að- eins ágreiningsmálum milli einstakra aðila. En hvað gera skuli, ef annarhvor aðili óhlýðn- ist dómnum, er ekki nefnt. Það lítur helzt út fyrir, að það hafi þótt óþarfi að búast við slíku, og án þess að ég hafi rannsakað það mál samkvæmt sögulegum gögnum, tel ég nokkurn veginn víst, að drengskapartilfinningin ann- ars vegar og almenningsálitið hins vegar hafi reynzt nægilegt aðhald. Otal sögur eru sagðar um það frá frumbýlingsárunum, hve íslend- ingar hafi verið orðheldnir menn og ábyggi- legir. Sumir innlendir kaupmenn létu hafa það eftir sér, að þeir þyrftu ekki að gera skriflegan samning við íslending, því að loforð þeirra stæðu eins og stafur á bók. Sjálfur þekki ég gamlan bónda, sem sagði mér sögu af því, að einn sveitungi sinn hefði eitt sinn fengið að láni hjá sér nokkra peningaupphæð og lofaði borgun á vissum tíma. Þegar til kom, gat hann samt ekki staðið við loforðið, en hann kom gangandi langa leið um hverja einustu helgi til að segja þessum vini mínum, að hann gæti enn ekki borgað. Og þessu hélt hann áfram, unz hann einn góðan veðurdag kom með pening- ana. Þetta er aðeins ein saga af mörgum, sem til eru, um samvizkusemi, ráðvendni og hrein- skilni manna á frumbýlisárunum, enda má segja nteð nokkrum sanni, að í slíkri eldraun sé öll lífstilvera undir því kornin, að menn geti treyst liver öðrum. Það eitt að fá á sig níð- ingsorð eða glata trausti annarra sökum ó- drengskapar, gat vafalaust orðið alveg nægi- leg refsing fyrir hvern, sem fyrir því varð, þó að ekki væru til fyrirmæli um það í nokkrum lögum. Að lokum vil ég leiða atliygli manna að því, að stjórnskipulag Nýja-lslands byggðist á lýð- ræði. Þingráðið er eins konar ríkisstjórn, sem fer nteð framkvæmdarvaldið, en löggjafar- valdið er hjá alþýðunni sjálfri, líkt og í borg- ríkjunum í Grikklandi til forna. Hver maður greiðir atkvæði um lagafrumvarpið í sinni heimabyggð, en úrslitum ræður meiri hluti samanlagðra atkvæða úr öllum byggðunum fjórum. Oðrum þræði minnir skipulagið á al- þingi íslendinga á söguöldinni, þar sem hinn þröngi hringur lögréttunnar var umluktur öðr- um stærri, allri alþýðu. Það sýnist hafa vakað fyrir Ný-íslendingum að gefa hvorki einstaklingum né sérstökum byggðum hefð- eða lögbundinn yfirráðarétt yfir nýlendunni. Það er t. d. ákveðið, að það árið, sem kjörfundur í þingráðið er haldinn að Gimli, en sú byggð er sunnarlega í þinginu, skuli þingráðsfundur vera haldinn í norður- hlutanum, að Lundi, og öfugt. Með þessu hafa E D D A 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Edda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.