Edda - 01.06.1958, Blaðsíða 105

Edda - 01.06.1958, Blaðsíða 105
bezt þekkjast með auðugum menningarþjóð- um. Ollum þykir lofið gott. En Islendingar hafa þó leitazt við að gera sér grein fyrir, að þetta er mikið oflof, sem tæplega myndi veitt nokk- urri stórþjóð, hversu verðug sem hún væri, heldur aðeins þeim, sem enginn öfundar, sakir fæðar þeirra og smæðar. En hvort sem menn í dag vilja festa á þetta lof meiri trúnað eða minni, er víst um það, að sú var tíðin, að fæstir Islendingar höfðu hið rétta sjálfsmat og sjálfstraust, sem hverjum þeirn er nauðsyn, sem leita þarf „gegn straumi sterklega“, fram til bættra kjara og meiri frama. Þá var hollt að renna augum vestur um haf. Þar bjó fólk, sem var hold af okkar holdi og hlóð af okkar hlóði. Þetta fólk ■— þetta ís- lenzka þjóðhrot, líf þess og starf, hafði þar verið vegið á vog hins mesta andlega og líkam- lega atgervis — mælt með mælikvarða sjálfs iífsins í baráttunni fyrir daglegu brauði, met- orðum og auði, í iiörðustu straumiðu sam- keppninnar, og reynzt fullkomlega hlutgengt. Höfðu og hlutfallslega óvenju margir menn af íslenzku bergi brotnir getið sér mikinn orðstír fyrir skáldskap, vísindi, stjórnmál og önnur andans afrek, en sem heild hlotið slíka viður- kenningu, að kunnur stjórnmálamaður í hin- um nýju átthögum nefndi Islendinga merkustu þjóð veraldarinnar. Yið í heimahögunum höfum því margs að minnast og margt að þakka frændum vestra. Af íbúum Kanada og Bandaríkjanna er að- eins einn af hverjum fjórum þúsundum af ís- lenzku bergi brotinn. Af því leiðir augljóslega mikla hættu á því að þetta þjóðarbrot hverfi í mannhafið vestra, og eru nú þegar all-mikil hrögð að því, sem engan getur undrað. Þetta er okkur, sem Island hyggjum, auð- vitað ekki sársaukalaust, enda nær einn af hverjum fjórum Islendingum vestra, ef við mættum enn telja okkur frændur okkar þar. Okkur hlýtur því að vera það ríkt áhuga- mál, stór og göfug liugsjón, að ættarböndin slitni ekki, heldur eflist þau og styrkist. Um, hvort það tekst, skal hér engu spáð, heldur að- eins staðhæft, að til þess eru engar vonir, nema sterkur vilji sé að verki. Vilji, sem lýsi sér í orði og athöfn. 'j' *i' 'i' Vestur-íslendingar hafa fært margar sönn- ur á vilja sinn umfram það, sem að framan get- ur. Má þar til nefna m. a. hversu margir þeirra enn kunna íslenzkt mál og hafa víðtæka þekk- ingu á íslenzkri sögu og bókmenntum og er þó víðast önnur og þriðja og jafnvel fjórða kyn- sióðin tekin við arfi íslenzku landnemanna. Og enn er það fagur vottur um göfgi íslenzka kyn- siofnsins, hve margt af þessum frændum okkar ann íslandi heitt og elur í brjósti mikla löngun til þess að sjá þetta draumaland sitt, og færast r.ú í vöxt heimsóknir þaðan. * * * En hvað er þá um okkur, sem hérna megin hafsins búum? Því er auðsvarað. Við skulum hugsa okkur, að íslenzka þjóð- arbrotið vestra byggi hér enn. Hver okkar myndi þá fús að velja marga eða jafnvel fáa úr hópnum og senda þá öndvegisþjóðunum, sem þeir nú eru hluti af, að gjöf? Sú gjöf yrði áreiðanlega ekki svipuð annarri rausn Islend- inga. En ef við engan þeirra viljum láta, því skyldum við þá ekki í lengstu lög reyna að íorðast að missa hug þeirra og hjarta? Hví skyldum við ekki freista þess að treysta tengsl- in og helzt svo, að þau aldrei slitni? Við viljum þetta öll. Það er satt og rétt frá E D D A 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Edda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.