Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 59
GRIPLA IV. Reykjavík 1980, 354 bls.
Kristján Eldjárn: Textaspjaldfrá Skálholti; Joan Turville-Petre: Hetjukvœðiá íslandiogí Wales; Jón Helgason:
Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur; Povl Skárup: Er Bevers saga og Olif & Landres oversat fra
engelsk? Povl Skárup: Forudsœtter Rémundarsaga en norron Lancelotssaga kerrumanns? Ólafur Halldórsson:
Ætt Eiríks rauða; Hermann Pálsson: Unde venitunda? Hermann Pálsson: GlámsýniíGrettlu; Bjarni Einarsson:
Um Spákonuarf; Stefán Karlsson: ögn og háls í hómilíu; Einar G. Pétursson: Einn atburður og leiðsla um
ódáinsakur; Vésteinn Ólason: Soltinn varð Sigurðr; Aðalgeir Kristjánsson: Tillögur Finns Magnússonar um
stofnun handrita- og skjalasafns á íslandi; Hallfreður Örn Eiríksson: Þjóðsagnasöfnun ogþjóðfrelsishreyfing;
Davíð Erlingsson: Hjörleifur kvensami og Fergus Mac Léite; Um Grænlandsrit. Andmælaræður: Ræða Jakobs
Benediktssonar; Ræða Jóns Samsonarsonar; Jón Samsonarson: Úr Grœnlendinga rímum; Jan Sand Sorensen:
Komposition og værdiunivers i Egilssaga; Bent Chr. Jacobsen: “Infinitkonjunktionen” at; Magnús Pétursson:
Áhrif lokhljóða á hljóðróf íslenzkra sérhljóða; Jónas Kristjánsson: Annálar og íslendingasögur; Selma Jóns-
dóttir: History of the English Psalter at Skálholt.
GRIPLA V. Reykjavík 1982, 352 bls.
Jón Samsonarson: Sorgarljóð og gleðikvæðiprestsins á Árskógsströnd; Jón Samsonarson: Bændaháttur; Bjarni
Einarsson: Um Þormóð skáld og unnusturnar tvær; Sveinbjörn Rafnsson: Skriftaboð Þorláks biskups; Her-
mann Pálsson: Malum non vitatur, nisi cognitum; Ólafía Einarsdóttir: Áret 1164 for Magnus Erlingssons
kroning; Ólafur Halldórsson: Gömul Grænlandslýsing; Hallfreður Örn Eiríksson: Sagnir og þjóðkvœði í
skáldskap Gríms Thomsens; Janez Oresnik: An Old Icelandic dialect feature: iæ for œ; Stefán Karlsson: Af
Skálholtsvist Skálholtsbókar yngri; Aðalgeir Kristjánsson: Oft er hermanns örðug ganga. Fjögur bréffrá Jóni
Thoroddsen; Jón Helgason: Ólafur Jónsson Balbir Gesell; Agnete Loth: Utroskabs hævn. Motivet Stith
Thompson Q 478. 1.4. i nogle islandske kilder; Sverrir Tómasson: Ambhpfði kom norðan; Alfred Jakobsen:
Nytt lys over Gísla saga Súrssonar; Alfred Jakobsen: Noen merknader til Gísla saga Súrssonar; Bent Chr.
Jacobsen: Gullinskinna AM 325 VIII 5c 4to.
GRIPLA VI. Reykjavík 1984, 331 bls.
Jakob Benediktsson: Stjórn og Nikulás saga; Hermann Pálsson: Pamphilus de amore í norrænniþýðingu (ný
útgáfa með skýringum); Povl Skárup: Tre marginalnoter om Erex saga; Jón Samsonarson: Tóuvers Klemusar
Bjarnasonar; Jesse L. ByoDispute Resolution in the Sagas; Ólafur Halldórsson: Mostur og Sœla; Régis Boyer:
Vita —historia —saga. Athugun formgerðar; Bjarni Einasson: Hvallátur; Fornkvæðaspjall. Andmælaræður:
Ræða Jóns Samsonarsonar; Erik Sanderholm: Randbemœrkninger til en disputats; Svör Vésteins Ólasonar;
Sverrir Tómasson: Hvönnin í Ólafs sögum Tryggvasonar; Álfrún Gunnlaugsdóttir: Um Parcevals sögu;
Rosemary Power: Saxo in Iceland; David McDougall: A Note on the Shape ofRome in Fóstbrœðra saga; Einar
G. Pétursson: Hvenœr týndist kverið úr Konungsbók Eddukvœða?
Tekið er á móti áskrift að GRIPLU hjá Stofnun Árna Magnússonar
Árnagarði — Suðurgötu
101 Reykjavík
Sími: 25540
Þeim sem gerast áskrifendur að GRIPLU fyrir 31. janúar 1987 og eignast vilja ritið frá
upphafi er hér með boðið að kaupa öll sex bindin á aðeins 3.500 kr. að viðbættum
söluskatti og póstburðargjaldi.
GRIPLA er rit sem enginn unnandi íslenskra fræða lætur vanta í
bókasafn sitt.