Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 9

Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 9
fleirum) þó þótt Mímisliðar skemmtanafíknir um of, segir í starfsannál Mímis, í samnefndu tímariti 1986, að kraftar stjórnarinnar hafi mikið farið í skemmtanahald, en minna hafi farið fyrir menningarstarfsemi. Þetta telur ritari af hinu vonda, og sjálfsagt mörgum fleirum. En nú bjarmar af nýjum degi — allt er fertugum fært, og eftir afmælisveisluna er ekkert líklegra en Mímir tvíeflist, og standi þá traustari fótum en fyrr. Við óskum öllum gömlum og nýjum Mímis- liðum til hamingju með afmælið — eitt sinn Mímismaður ávallt Mímismaður. Vissulega tal- ar Helgi Þorláksson fyrir hönd okkar allra er hann ritar í afmælisgrein 1971: „Er ég almennt talinn betri maður eftir að hafa kynnst Mími“. P.S. Þess má geta að þessi fertugsafmælisgrein er unnin upp úr þrotlausum rannsóknum á sögu Mímis, og verður hún gefin út í skinnhandriti á fimmtugsafmæli félagsins. RANNS ÓKN ARÆFING OG AFMÆLISHÓF Rannsóknaræfing Félags íslenskra fræða, Mímis og Félags sagnfræðinema og afmælishóf Mímis verður haldið í Félagsstofnun stúdenta við Flringbraut laugardaginn 13. desember n.k. DAGSKRÁ Kl. 18.30 Húsið opnað. Kl. 19.00 Hermann Pálsson, prófessor, flytur fyrirlestur er nefnist Bækur æxlast af bókum. Umræður. Fundarstjóri: Sigurgeir Steingrímsson, cand.mag. Að loknum umræðum hefst borðhald. Samkór norrænudeildarinnar syngur. Ávörp: Guðrún Kvaran, orðabókarritstjóri og Helgi Skúli Kjartansson, lektor. Gamanmál. Veislustjóri: Kristinn Kristmundsson, skólameistari. Að loknu borðhaldi verða dansaðir gamlir og nýir dansar fram á rauða nótt. Miðaverð kr. 1.000.-. Athugið að fyrirlesturinn hefst kl. 19.00 stundvíslega. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.