Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 19

Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 19
Sex á Werther „Löngum hefurðu gælt við eyra mitt“ hvísla ég með uppgerðarlosta. — I>ú gamla fótafúna skækja, vonandi verkjar þig í legusárin. „Ég kom með konfekt og rósir“ bæti ég við kynroðalaust, enda með sólgleraugu á snýtunni, Medúsusystir. „En gaman, fræðimönnunum tókst þá að bjarga á þér tánurn" og strýk létt niður eftir fótleggjunum. Ennþá skín þó í rotblettina gegnum nælonsokkana og dautt holdið lætur undan fingrum mínum. Síðan Iosa ég sokkana af fótum þér og með lyktina af heitum vessunum dreg ég annan þeirra niður fyrir höfuðið en með hinum kyrki ég þig hægt og rólega sé gömul og veikburða lungun kippast af áreynslu finn gamlar og beinaberar hendumar læsast um úlnliði mína sé stökkar neglurnar sökkva í húð mína, síðan smám saman slakna og sleppa og froða í munnvikunum og hvítleitt slef á hökunni eins og eftir bam sem hefur verið að drekka mjólk. Þið megið kalla það ástríðuglæp og segja að mig svíki enginn, þó að ég sé löngu dauður. Þjáning verður aldrei mæld í Werthemm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.