Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 10

Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 10
Texti: Elín Bára Magnúsdóttir. Myndir: Freyr Formóðsson. Við fengum Vigdísi Grímsdóttur til þess að ræða við okkur í tilefni þessara merku tímamóta í sögu Mímis, félagsins okkar. Vigdís er fyrrver- andi Mímisfélagi og eftir að hún lauk prófi hefur hún gefið út tvær bækur, Tíu myndir úr lífi þínu (1983) og Eldur og regn (1985). Með bókum sínum skapaði Vigdís sér sérstöðu meðal ís- lenskra höfunda því þær boðuðu nýja tíma hvað formið snerti. Bækurnar eru ljóðrænar og oft erfitt að greina að ljóðið og söguna. Hún vindur sér fram og til baka í tíma og rúmi og stundum virðist söguþráðinn vanta þó hann sé fyrir hendi ef vel er að gáð. Vigdís stundaði námið á árunum 1976 til 1979. Hvemig skyldi mórallinn hafa verið í deildinni á þessum árum? Ég held nú að ég hafi aldrei hugsað um móral á meðan ég sat í íslenskunni. Ég man samt ekki betur svona eftir á að hyggja en að lífið hafi gengið sinn vanagang. Skipst á góð tímabil og vond eins og mér skilst að geri ennþá. Þarna voru góðar rannsóknaræfingar og vondar, góðir fyrirlesarar og vondir. Skemmtilegir tímar og leiðinlegir. Hressir félagar og fúlar stundir. Ég get rif jað upp vonda tíma þegar menn gengu inn 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.