Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 16

Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 16
Matthías Johannessen: Sturlungaöld Höndin sem heldur um f jöðurstafinn hefur lyft sverði í axlarhæð og borið dauðanum vitni, nú leitar hún iðandi þjóðlífi farvegs á margsköfnu skinni siglir um höf tímans eftir stjörnum á bjartleitum himni, skimandi stjörnum í andliti þínu, Sturla Pórðarson; mörg eru augu þín og villugjörn sigling handar sem leitar gömlum fjöðurstaf farvegs á nýverkuðu skinni þar sem höf dauðans snerta meginlönd lífsins, með fjöðurstaf einan að vopni siglir þú eftir kröfuhörðum sjálflýsandi augasteinum, með rifuð segl undir lognbláum himni hikandi svikulla minninga, siglir góðan byr með stjörnur þíns eigin himins að leiðarsteini; segl þín fyllast mjúkum sólgulum vindi, hönd þín og fjöðurstafur merkja kálfskinnið freyðandi kjölfari áleitinna minninga, svo dregur í loft, hrannast klógul ský undir hvassar spyrjandi brúnir þér sortnar fyr augum, Solveig; horfir úr andliti þínu yfir tröllslega martröð og landslag þar sem sár eru þriggja fingra gaman og sex fet af jörð sú álfa sem hýsir að lokum hugsanir þínar og þinna undir bergmáli raddar sem hrópar að ei skuli höggva . . . og fjöðrin finnur blóðugri hugmynd leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.