Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 121

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 121
Fr óð le ik ur Sk em m tie fn i o g pi stl ar 121 of seint en kannski koma þeir bara ekki. Strætó á Íslandi er eins og himnasending í samanburði. Margt á spítalanum var skrítið að sjá. Það eru lítil altari um allan spítalann þar sem fólk skilur pen inga eftir og flesta daga sá maður munka á legudeildunum. Hlutverka skiptingin er líka allt önnur en hér heima. Á Möltu eru það til dæmis sérfræðilæknar sem sjá um að taka blóðprufur á með an hjúkrunarfræðingar taka til á skrif borðunum þeirra. Ekki er tekið mikið tillit til frið helgi einkalífsins og varð ég vitni að því að manni var tilkynnt að hann þyrfti skurð aðgerð við krabba- meininu sínu inni á skrifstofu með tveimur sérfræðingum, fjór- um lækna nemum, öðrum sjúk- lingi og aðstand endum hans. Sjúkra skrárnar eru ekki á rafrænu formi heldur eru allar upp lýs ingar í risamöppum sem allar virðast vera að springa og hjúkrunar- fræð ingar sjá um að koma þeim í hendur læknanna. Helsti gallinn við spítalann var hversu margir nemar voru um hvern lækni. Malta er mjög vinsæll áfangastaður í alls konar skipti fyrir Evrópubúa og þess vegna voru margir nemar með hverjum lækni í einu sem takmarkaði lærdóms- tækifæri, sérstaklega í að gerðum þar sem maður sá oft ekki mikið. Þetta var þó mismunandi eftir deild um og sumir skiptinemanna fengu að taka þátt í aðgerðum. Á móti kom svo að maður kynnist enn fleiri læknanemum. Helsti kosturinn við skipti til Möltu er félagslífið. Alþjóða- nefndin þeirra er mjög dugleg að skipuleggja alls konar ferðir til dæmis til Gozo og Comino sem eru eyjar við Möltu, í köfun og kajakferðir, á strandir um alla eyjuna og fleira. Einnig voru þau mjög dugleg að fara með okkur á djammið sem er frábært og ódýrt á Möltu. Skiptinemarnir voru líka mjög duglegir að hittast og gera eitthvað saman sjálfir. Þau fá marga skiptinema, minn hópur var um 40 manns, sem mér fannst mikill kostur og vegna alls þessa félagslífs þá kynntist fólkið í hóp num mjög vel. Flestir eyddu mest um tíma með þeim sem þeir bjuggu með og í minni íbúð eignaðist ég svo góða vini að ég trúði því varla í lok skiptanna að ég hefði bara þekkt þau í mánuð. Skiptin mín voru alveg einstaklega vel heppnuð. Ég lærði mikið á spítalanum, eignaðist góða vini og átti skemmtilegasta sumar sem ég hef upplifað hingað til. Ég mæli með að allir skoði það að fara í skipti, ég hafði sjálf lítið velt því fyrir mér áður en langar strax aftur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.