Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 115
Fr
óð
le
ik
ur
Sk
em
m
tie
fn
i o
g
pi
stl
ar
115
Því miður er sá tími liðinn þar
sem ekkert mál virtist vera að
koma nafni sínu á sjúk dóma, tæki,
aðgerðir eða heilkenni. Með þessari
krossgátu minnumt við að eins
brota brots af öllum þeim urmul
af sjúk dómum, uppfinningum og
öðru sniðugu sem ákveðnir menn
uppgötvuðu. Þessir menn eiga það
sameiginlegt að hafa læknis fræði að
mennt og eiga nöfn þeirra að fara í
gátuna að neðan.
Dæmi: Eiður sem allir kandídatar
skrifa undir.
Svar: Hippokrates.
Maður er nefndur –
Krossgáta
Lóðrétt
Lárétt
1. Þvagleggur
2. Flokkun á aortu dissection
3. Sterilisering og sterilitet
5. Fibrillin og forseti
6. Ekkert meconium fyrstu 48
klukkustundirnar
9. Afsönnun á kenningum um
sjálfsprottið líf
3 4
1
2
8
5 6
9
11
13
14
15
17
19
16
18
20
21
22
23
7
12
10
10. Anatomisti, bókin De humani
corporis fabrica
14. Heilabilun
16. Lyf sem hamlar myndun
á peptidoglycan krosstengingum
í frumuveggjum baktería
18. Goiter, exophthalmos og
pretibial myxedema
20. Bjargvættur og bólusetningar
4. Svimi, suð og heyrnatap
7. Kayser-Fleischer hringir
8. Jarðaber, lítil börn og mótorhjól
11. Faðir nútíma lyflæknisfræði
12. Maðurinn á bakvið mest notuðu
þvagveituna
13. Freud og Babinski voru nemar hans
15. Að loka munni, halda fyrir nefholur
og reyna að þrýsta lofti út
17. Taugalæknir og frumkvöðull í sálfræði
án þess að hafa verið sálfræðingur
19. Marblettir, vWF, blæðingar og
blóðnasir
21. „But there is a disorder of the
breast, marked by strong and peculiar
symptoms...“
22. Niður
23. Blaðra bakarans
Lifrarpróf eru ekki rútínupróf við komu á
bráðamóttökur eða við innlögn. Þegar um er að ræða
óljós einkenni svo sem mikla þreytu, ógleði eða kviðverki
af óljósum uppruna er þó rétt að mæla ALAT og ALP.
Ekki þarf þá að mæla öll lifrarpróf. Sé klínískur grunur
um lifrarsjúkdóm, til dæmis við gulu, skal hins vegar
mæla ASAT, ALAT, ALP, bílirúbín og próþrombíntíma.
Ef úráta eða eyðing í hryggjarliðbol nær yfir liðþófa og
til beggja aðlægra liðbola, er nær alltaf um sýkingu að
ræða, mun síður illkynja sjúkdóm eða samfallsbrot.
Þegar beðið er um klíníska greiningarrannsókn (mynd
rannsókn, blóðrannsókn, og svo framvegis) er mikilvægt
að skýrt sé hver spurningin er sem rannsóknin á
að svara. Því betri upplýsingar á beiðni og skýrari
spurning, þeim mun betra svar.
Hiti hjá sjúklingi með mergæxli (e. multiple
myeloma) eða sjúklingi með langvinnt
eitilfrumuhvítblæði (CLL) er nær
alltaf af völdum sýkingar, ekki
sjúkdómsins sjálfs.
Klínískt nef
Lausnir má finna á bls. 127