Læknaneminn - 01.04.2016, Side 115

Læknaneminn - 01.04.2016, Side 115
Fr óð le ik ur Sk em m tie fn i o g pi stl ar 115 Því miður er sá tími liðinn þar sem ekkert mál virtist vera að koma nafni sínu á sjúk dóma, tæki, aðgerðir eða heilkenni. Með þessari krossgátu minnumt við að eins brota brots af öllum þeim urmul af sjúk dómum, uppfinningum og öðru sniðugu sem ákveðnir menn uppgötvuðu. Þessir menn eiga það sameiginlegt að hafa læknis fræði að mennt og eiga nöfn þeirra að fara í gátuna að neðan. Dæmi: Eiður sem allir kandídatar skrifa undir. Svar: Hippokrates. Maður er nefndur – Krossgáta Lóðrétt Lárétt 1. Þvagleggur 2. Flokkun á aortu dissection 3. Sterilisering og sterilitet 5. Fibrillin og forseti 6. Ekkert meconium fyrstu 48 klukkustundirnar 9. Afsönnun á kenningum um sjálfsprottið líf 3 4 1 2 8 5 6 9 11 13 14 15 17 19 16 18 20 21 22 23 7 12 10 10. Anatomisti, bókin De humani corporis fabrica 14. Heilabilun 16. Lyf sem hamlar myndun á peptidoglycan krosstengingum í frumuveggjum baktería 18. Goiter, exophthalmos og pretibial myxedema 20. Bjargvættur og bólusetningar 4. Svimi, suð og heyrnatap 7. Kayser-Fleischer hringir 8. Jarðaber, lítil börn og mótorhjól 11. Faðir nútíma lyflæknisfræði 12. Maðurinn á bakvið mest notuðu þvagveituna 13. Freud og Babinski voru nemar hans 15. Að loka munni, halda fyrir nefholur og reyna að þrýsta lofti út 17. Taugalæknir og frumkvöðull í sálfræði án þess að hafa verið sálfræðingur 19. Marblettir, vWF, blæðingar og blóðnasir 21. „But there is a disorder of the breast, marked by strong and peculiar symptoms...“ 22. Niður 23. Blaðra bakarans Lifrarpróf eru ekki rútínupróf við komu á bráðamóttökur eða við innlögn. Þegar um er að ræða óljós einkenni svo sem mikla þreytu, ógleði eða kviðverki af óljósum uppruna er þó rétt að mæla ALAT og ALP. Ekki þarf þá að mæla öll lifrarpróf. Sé klínískur grunur um lifrarsjúkdóm, til dæmis við gulu, skal hins vegar mæla ASAT, ALAT, ALP, bílirúbín og próþrombíntíma. Ef úráta eða eyðing í hryggjarliðbol nær yfir liðþófa og til beggja aðlægra liðbola, er nær alltaf um sýkingu að ræða, mun síður illkynja sjúkdóm eða samfallsbrot. Þegar beðið er um klíníska greiningarrannsókn (mynd­ rannsókn, blóðrannsókn, og svo framvegis) er mikilvægt að skýrt sé hver spurningin er sem rannsóknin á að svara. Því betri upplýsingar á beiðni og skýrari spurning, þeim mun betra svar. Hiti hjá sjúklingi með mergæxli (e. multiple myeloma) eða sjúklingi með langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL) er nær alltaf af völdum sýkingar, ekki sjúkdómsins sjálfs. Klínískt nef Lausnir má finna á bls. 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.