Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 50

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 50
Ri trý nt e fn i 50 Nágrannalöndin hafa þegar tekið þessa aðferð upp á stærri sjúkrahúsum, en þessi meðferð er því miður ekki tiltæk hér á landi enn. Þessi meðferð er gagnlegust þegar myndrannsóknir (e. perfusion scan) sýna að enn er stórt lífvænlegt svæði til staðar, sem getur lifnað við þegar blóðflæði er komið aftur á13. Best er að gera æðaþræðingu sem fyrst en jafnvel sex klukkustundum eftir atburð getur sjúklingur enn haft gagn af inngripinu13. Samantekt Lýst er sjúkrasögu 17 ára drengs sem fékk illkynja heiladrep í hægri miðslagæð heilans. Hann fékk vinstri helftarlömun, gaumstol, taltruflun og skerðingu á meðvitund. Fjarlægður var hluti af höfuðkúpu til að létta á innankúpuþrýstingi og gaf það góða reynd. Nú tæpu ári eftir atburðinn hefur hann endurheimt mikla færni á hreyfingu vinstri hliðar, tjáir sig eðlilega og er andlega óskertur þó hann eigi við vandamál með einbeitingu. Þá er fjallað stuttlega um tilurð illkynja heiladreps og meðferð þess. Fengið var upplýst, skriflegt samþykki sjúklings og birting tilkynnt Persónuvernd. Heimildir: 1. Heiss WD. Malignant MCA infarction: Pathophysiology and imaging for early diagnosis and management decisions. Cerebrovascular Diseases 2016; 41(1-2). 2. Liang D, Bhatta S, Gerzanich V, Simard M. Cytotoxic edema: mechanisms of pathological cell swelling. Neurosurgical Focus 2007; 22(5). 3. Hacke W, Schwab S, Horn M, Spranger M, De Georgia M, von Kummer R. ‘Malignant’ middle cerebral artery territory infarction: clinical course and prognostic signs. Archives of Neurology 1996; 53: 309–15. 4. Hatefi D, Hirshman B, Leys D, Lejeune JP, Marshall L, Carter BS, Kasper E, Chen CC. Hemicraniectomy in the management of malignant middle cerebral artery infarction: Lessons from randomised, controlled trials. Surgical Neurology International 2014; 15:5. 5. Vahedi K1, Vicaut E, Mateo J, Kurtz A, Orabi M, Guichard JP, Boutron C, Couvreur G, Rouanet F, Touzé E, Guillon B, Carpentier A, Yelnik A, George B, Payen D, Bousser MG; DECIMAL investigators. Sequential- design, multicenter, randomized, controlled trial of early decompressive craniectomy in malignant middle cerebral artery infarction (DECIMAL Trial). Stroke 2007; 38(9) 2506-17. 6. Jüttler E1, Schwab S, Schmiedek P, Unterberg A, Hennerici M, Woitzik J, Witte S, Jenetzky E, Hacke W; DESTINY Study Group. Decompressive surgery for the treatment of malignant infarction of the middle cerebral artery (DESTINY): A randomized, controlled trial. Stroke 2007; 38(9) 2518-25 7. Back L, Nagaraja V, Kapur A, Eslick GD. Role of decompressive hemicraniectomy in extensive middle cerebral artery strokes: a meta- analysis of randomised trials. Internal Medicine Journal 2015; 45(7). 8. Cruz-Flores S, Berge E, Whittle I. Surgical decompression for cerebral oedema in acute ischaemic stroke. Cochrane Database Systematic Review 2012; 18:1. 9. Schmidt H, Heinemann T, Elster J, Djukic M, Harscher S, Neubieser K, Prange H, Kastrup A, Rohde V. Cognition after malignant media infarction and decompressive hemicraniectomy – a retrospective observational study. BMC Neurology 2011; 11:77. 10. Jauch EC, Saver J L, Chair V, Adams HP, Bruno A, Connors J, Demaerschalk BM, Khatri P, McMullan PW, Qureshi AI, Rosenfeld K, Scott PA, Summers DR, Zang DZ, Wintermark M, Yonas H. AHA/ ASA Guideline Guidelines for the Early Management of Patients With Acute Ischemic Stroke A Guideline for Healthcare Professionals From the American Heart Association/American Stroke Association. American Heart Association Stroke Council. http://doi.org/10.1161/ STR.0b013e318284056a/-/DC1 11. Campbell BC, Mitchell PJ, Kleinig TJ, Dewey HM, Churilov L, Yassi N, Yan B, Dowling RJ, Parsons MW, Oxley TJ, et. al.; EXTEND-IA Investigators. Endovascular Therapy for Ischemic Stroke with Perfusion- Imaging Selection. New England Journal of Medicine 2015; 372(11) 1009-18. 12. Goyal M, Demchuk AM, Menon BK, Eesa M, Rempel JL, Thornton J, Roy D, Jovin TG, Willinsky RA, Sapkota BL, Dowlatshahi D, Frei DF, Kamal NR, et. al. ESCAPE trial investigators. Randomized Assessment of Rapid Endovascular Treatment of Ischemic Stroke. New England Journal of Medicine 2015; 372(11) 1019-30. 13. Lansberg MG1, Straka M, Kemp S, Mlynash M, Wechsler LR, Jovin TG, Wilder MJ, Lutsep HL, Czartoski TJ, Bernstein RA, Chang CW, Warach S, Fazekas F, Inoue M, Tipirneni A, Hamilton SA, Zaharchuk G, Marks MP, Bammer R, Albers GW; DEFUSE 2 study investigators. MRI profile and response to endovascular reperfusion after stroke (DEFUSE 2): a prospective cohort study. Lancet Neurology 2012; 11(10) 860-7. Mynd 5. Slembiraðaðar rannsóknir á gildi hemicraniectomiu fyrir lifun sjúklinga með illkynja heiladrep miðslagæðar. Á x­ás er nafn rannsókna og á y­ás er hlutfall lifandi sjúklinga á rannsóknartíma. Heimfært eftir Hatefi et al. Slembiraðaðar skurðrannsóknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.