Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 45
Ri
trý
nt
e
fn
i
45
Heimildaskrá
1. Weidinger S, Novak N. Atopic dermatitis.
Lancet 2015.
2. Thomsen SF. Atopic dermatitis: natural
history, diagnosis, and treatment. ISRN
allergy 2014;2014:354250.
3. Williams H, Stewart A, von Mutius E,
et al. Is eczema really on the increase
worldwide? The Journal of allergy and clinical
immunology 2008;121:947-54 e15.
4. Williams HC. Clinical practice. Atopic
dermatitis. The New England journal of
medicine 2005;352:2314-24.
5. Correale CE, Walker C, Murphy L, Craig
TJ. Atopic dermatitis: a review of diagnosis
and treatment. American family physician
1999;60:1191-8, 209-10.
6. Illi S, von Mutius E, Lau S, et al. The natural
course of atopic dermatitis from birth to age
7 years and the association with asthma. The
Journal of allergy and clinical immunology
2004;113:925-31.
7. van der Hulst AE, Klip H, Brand PL. Risk
of developing asthma in young children
with atopic eczema: a systematic review. The
Journal of allergy and clinical immunology
2007;120:565-9.
8. Krol A, Krafchik B. The differential
diagnosis of atopic dermatitis in childhood.
Dermatologic therapy 2006;19:73-82.
9. Flohr C, Johansson SG, Wahlgren
CF, Williams H. How atopic is atopic
dermatitis? The Journal of allergy and clinical
immunology 2004;114:150-8.
10. Thomsen SF, Ulrik CS, Kyvik KO, et al.
Importance of genetic factors in the etiology
of atopic dermatitis: a twin study. Allergy
and asthma proceedings : the official journal
of regional and state allergy societies
2007;28:535-9.
11. Lee JH, Son SW, Cho SH. A Comprehensive
Review of the Treatment of Atopic Eczema.
Allergy, asthma & immunology research
2016;8:181-90.
12. Williams HC, Dellavalle RP, Garner S. Acne
vulgaris. Lancet 2012;379:361-72.
13. Degitz K, Placzek M, Borelli C, Plewig
G. Pathophysiology of acne. Journal der
Deutschen Dermatologischen Gesellschaft
= Journal of the German Society of
Dermatology : JDDG 2007;5:316-23.
14. Ghodsi SZ, Orawa H, Zouboulis CC.
Prevalence, severity, and severity risk factors
of acne in high school pupils: a community-
based study. The Journal of investigative
dermatology 2009;129:2136-41.
15. Law MP, Chuh AA, Lee A, Molinari N.
Acne prevalence and beyond: acne disability
and its predictive factors among Chinese
late adolescents in Hong Kong. Clinical and
experimental dermatology 2010;35:16-21.
16. Bhate K, Williams HC. Epidemiology of acne
vulgaris. The British journal of dermatology
2013;168:474-85.
17. Zip C. The impact of acne on quality of life.
Skin therapy letter 2007;12:7-9.
18. Gieler U, Gieler T, Kupfer JP. Acne and
quality of life - impact and management.
Journal of the European Academy of
Dermatology and Venereology : JEADV
2015;29 Suppl 4:12-4.
19. Poli F, Dreno B, Verschoore M. An
epidemiological study of acne in female
adults: results of a survey conducted in
France. Journal of the European Academy
of Dermatology and Venereology : JEADV
2001;15:541-5.
20. Collier CN, Harper JC, Cafardi JA, et al.
The prevalence of acne in adults 20 years and
older. Journal of the American Academy of
Dermatology 2008;58:56-9.
21. Shalita AR. Acne: clinical presentations.
Clinics in dermatology 2004;22:385-6.
22. Oberemok SS, Shalita AR. Acne vulgaris,
I: pathogenesis and diagnosis. Cutis
2002;70:101-5.
23. Napierkowski DB. Rosacea: Diagnosis and
management. The Nurse practitioner 2016.
24. Archer CB, Cohen SN, Baron SE, British
Association of D, Royal College of
General P. Guidance on the diagnosis and
clinical management of acne. Clinical and
experimental dermatology 2012;37 Suppl
1:1-6.
25. Titus S, Hodge J. Diagnosis and treatment
of acne. American family physician
2012;86:734-40.
26. Laureano AC, Schwartz RA, Cohen PJ. Facial
bacterial infections: folliculitis. Clinics in
dermatology 2014;32:711-4.
27. Herane MI, Ando I. Acne in infancy and acne
genetics. Dermatology 2003;206:24-8.
28. Weidinger S, Novak N. Atopic dermatitis.
Lancet 2015.
29. Lyfjastofnun, Vínlandsleið 14, 113,
Reykjavík, Ísland. Differin, fylgiseðill. Síðast
uppfært 14.nóvember 2014. Vefsíða: http://
serlyfjaskra.is/FileRepos/21d2a6d3-5e66-
e411-8609-001e4f17a1f7/Differin%2520-
%2520Se%C3%B0ill%2520uppf%C3%A6r%
C3%B0ur.doc.pdf
30. Lyfjastofnun, Vínlandsleið 14, 113,
Reykjavík, Ísland. Epiduo, fylgiseðill. Síðast
uppfært 19.júní 2015. Vefsíða: http://
serlyfjaskra.is/FileRepos/20251edf-cfbd-
e411-9a05-001e4f17a1f7/Epiduo%2520-
%2520Fylgise%C3%B0ill.doc.pdf
31. Lyfjastofnun, Vínlandsleið 14, 113,
Reykjavík, Ísland. Doxylin, fylgiseðill. Síðast
uppfært 15.maí 2015. Vefsíða: http://
serlyfjaskra.is/FileRepos/49cff8a5-62e3-
e411-9a05-001e4f17a1f7/Doxylin%2520-
%2520se%C3%B0ill.doc.pdf
32. Haider A, Shaw JC. Treatment of acne
vulgaris. Jama 2004;292:726-35.
33. Strauss JS, Krowchuk DP, Leyden JJ, et
al. Guidelines of care for acne vulgaris
management. Journal of the American
Academy of Dermatology 2007;56:651-63.
34. Nyitray AG, Iannacone MR. The
epidemiology of human papillomaviruses.
Current problems in dermatology
2014;45:75-91.
greining á klínískri mynd. Um er að ræða
húðlitaða, kúpta nabba sem eru oft saman í
þyrpingum, hver og einn yfirleitt um 0,5-3,0
mm að stærð (mynd 4). Þeir hafa glansandi
áferð, einkennandi dæld í miðju og innihalda
gráhvítt kremkennt efni. Vel er þekkt að exem
komi í kringum frauðvörtur sem valda kláða
og auka þannig líkur á frekara smiti. Exemið
hverfur þó oftast samhliða frauðvörtunum
með meðferð60.
Í flestum tilfellum hverfa frauðvörtur
sjálfkrafa án sérstakrar meðferðar en
veirusýkingin getur þó verið til staðar í allt
að nokkur ár. Það á sérstaklega við þegar
ónæmisbæling eða aðrir undirliggjandi
áhættuþættir eru til staðar, svo sem exem
eins og áður var nefnt61-63. Taka þarf tillit
til þessara þátta þegar lagt er mat á hvort
meðferðar sé þörf. Þau meðferðarúrræði sem
helst er beitt við frauðvörtum eru útvortis
meðferð með cantharidin eða pódófýllótoxín
og fjarlæging með sköfun eða frystingu60,64-67.
Ekki hefur þó tekist að sýna fram á gagnsemi
ofangreindra úrræða með óyggjandi hætti í
rannsóknum en þrátt fyrir það ráðleggur stór
hluti húðlækna í Vestur-Evrópu meðferð hjá
exemsjúklingum með það að markmiði að
koma í veg fyrir versnun og frekara smit68.
Lokaorð
Algengt er að húðvandamál rati á borð lækna,
hvort sem er í heilsugæslu eða á sjúkrahúsum.
Birtingarmynd þeirra getur verið margvísleg
og oft eru fjölmargar mismunagreiningar sem
koma til greina. Barnaexem, þrymlabólur,
vörtur og frauðvörtur eiga það sameiginlegt
að vera algeng umkvörtunarefni. Það er
von höfunda að lestur greinarinnar hafi
aukið áhuga og bætt þekkingu lesenda á
húðvandamálum sem algengt er að fólk leiti
til læknis með.