Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 73

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 73
Fr óð le ik ur 73 Hver og ein fjölskylda geymir ákveðna sögu (sumar hafa margar sögur): Einstaklingar geta átt erfitt með að tala saman því atburður getur verið endurupplifun á fyrri áföll- um. Það er áhugavert að skoða hvernig áföll hafa áhrif á sögu (forfeður, hvernig tekið er á áföllum í fjölskyldunni), tjáningu og hlutverk en um leið hvernig fyrrnefndir þættir hafa áhrif á úrvinnslu úr áfalli. Þessi saga birtist mjög greinilega þegar tekist er á við krabbameinsgreiningu því krabba- mein gæti hafa komið upp áður í fjölskyldunni. Afar mikilvægt er að greiningin í nú tímanum sé að- skilin frá krabbameinsgreiningu annars ein staklings í fjölskyldunni. Er sagan að veita von? Það getur verið saga um lækn ingu en það getur líka verið saga sem sviptir von – það fór svo illa síðast. Það getur líka verið ólík reynsla (saga) einstaklinga sem hefur áhrif á samskipti þeirra. Mikilvægt í sálgæslu er að greina þessa sögu. Við sem fagfólk þurfum að tala um sögurnar í fortíðinni. Það gefur tækifæri að hlutleysa þær og skilja. Hver og ein fjölskylda hefur ákveðna tjáningu: Misjafnt er hvernig tjáning er í fjölskyldum. Sumar hafa opna tjáningu, sumar tala um allt og til er tjáning þar sem má tala um allt nema sumt. Til er tjáning sem hefur það að mark miði að við- halda ákveð nu jafn vægi, hversu slæmt sem það er. Við áföll styrkjast þau tjáningar kerfi sem voru til staðar. Tján ingin sýnir alltaf aðferð okkar við að ná jafn vægi en hún endurspeglar ekki alltaf raunverulega líðan. Tjáningin getur birst á marga vegu, það að vera þögull getur þýtt vangetu til að tjá sig fremur en áhugaleysi. Mikilvægt er að veita tjáningunni athygli þegar við erum að fást við margar kynslóðir, það getur verið tjáningar munur milli kynslóða, kynja og aldurs. Til að hjálpa fólki getur verið gott að benda á að ólík tján ing getur verið sama líðan. Fyrir okkur sem fagfólk er mikilvægt að við skiljum að sú tjáning og hegðun sem við mætum er líklega mjög tengd ótta og öðrum erfiðum tilfinningum. Hver og ein fjölskylda hefur hlutverk fyrir einstaklingana: Fjölskyldur hafa ákveðna hlutverkaskiptingu þar sem hverjum og einum er ætlað visst hlutverk. Þessi hlutverk þarf að greina og hjálpa fólki að tala saman. Dæmi um fjölskylduvinnu er þegar fólkið er látið tjá sig um hvert annað og við hvert annað. Sameiginleg tjáning og orðaforði skapar öryggi, ekki síst fyrir börnin. Við sjáum það fljótt á börnum hvað þau eru fljót að læra að lesa hugsanir. Mesta hjálpin er þegar fjölskyldan vinnur saman frekar en að senda börn/unglinga til meðferðaraðila ein og sér. Samtalið leiðir að því hvernig fólk getur stutt hvert annað og hvernig það má líka varðveita gleði. Stundum vill hluti fjölskyldunnar vinna með okkur en ekki öll. Markmiðið er samt að stuðla að samtali. Við megum ekki sundra fólki og við getum þurft að verja fólk. Sorgin Erfiðum veikindum eins og krabbameini fylgir sorg. Fólk syrgir sína nýju stöðu, það sem hefði átt að vera og það sem gæti orðið. Sorgin er ferli sem oft tekur við eftir áfallið, oft sem margskonar tilfinningar þegar áfallið hefur verið skynjað. Mikilvægt er að við viðurkennum þessar tilfinningar hjá viðkomandi. Það að forðast að tala um þær getur virkað eins og áhugaleysi. Það að fá viðurkenningu á sorginni skapar upplifun skjólstæðings um að hún eða hann skipti máli. Mikilvægt er líka að við skiljum og vitum að sorgin geymir margar tilfinningar. Sumar eru erfiðar á þann hátt að þær geta beinst að okkur sem fagfólki. Lokaorð Heilbrigðisstarfsfólk vinnur við samskipti. Þegar við vinnum með fólki sem hefur fengið erfiða greiningu þurfum við að efla sjálfræði þess sem mest. Það er best gert með spurningum og hinsvegar með fræðslu um staðreyndir sem hægt er að gefa. Það að við séum til staðar skynjast í spurningum okkar og þekking okkar og reynsla skynjast í fræðslu okkar. Stóra gjöfin til okkar er að samfylgd með fólki í erfiðum aðstæðum veitir okkur innsýn í okkur sjálf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.