Goðasteinn - 01.09.2004, Page 5
Goðasteinn 2004
EFNISYFIRLIT
I. ALMENNUR HLUTI:
FYLGT ÚR HLAÐl. Jón Þórðarson.................................... 5
MAMMA. VIÐ GLUGGANN (Tvö ljóð). Sólveig Sigurðardóttir........... 8
LISTAMAÐUR GOÐASTEINS 2004. Ottó Eytjörð Ólason ljósmyndari og
myndlistarmaður. Mér fannst ég fyllast nýjum krafti og innri gleði.
Viðtal: Guðmundur Sæmundsson............................ 11
SÓTT UM ELLILAUN (Ijóð). Valdimar Böðvarsson .................... 24
UM LANDSKJÁLFTANN 14., 15. OG 16. ÁGÚST 1784. Ólafur Halldórsson. 25
ÞRJÚ LJÓÐ. Sveinn Auðunsson................................... 37
SKEMMTILEGT STRAND! Magnús Finnbogason........................ 40
EFTIRMINNILEG JÚGÓSLAVÍUFERÐ. Viðar Bjarnason................. 45
LJÓÐ OG VÍSUR. Hjalti Sigurjónsson............................... 52
ÓVENJULEGIR SJÚKRAFLUTNINGAR. Magnús Finnbogason.............. 55
FJÖGURRA BARNA MÓÐIR. Ragnar Böðvarsson....................... 60
GAMLA SEL OG NOKKRAR FORNAR MINJAR VIÐ SKARÐSFJALL
í LANDSVEIT. Bjarni F. Einarson ........................... 72
SKÓLABÖRN í EY, VESTUR-LANDEYJUM 1921. Gömul ljósmynd............ 103
GRÆNLANDSFERÐ. Magnús Finnbogason............................. 104
SVEITIN MÍN, AUSTURÆANDEYJAR. Guðrún Aradóttir................ 112
MINNINGAR FRÁ BÚNAÐARNÁMSKEIÐl í STÓRU-SANDVÍK.
Guðni Guðmundsson....................................... 117
SÍÐUSTU SKÓLASLIT í GRUNNSKÓLA AUSTUR-LANDEYJA.
Magnús Finnbogason...................................... 124
ODDGEIR í TUNGU HEIÐRAÐUR..................................... 131
ÖRLÍTIÐ MEIRA UM RANGÆINGABÚÐ. Ingólfur Einarsson................ 132
MANNSKAÐAVEÐRIÐ Á HALAMIÐUM 1925. Guðjón Marteinsson............. 134
NÖFN FÓLKS VIÐ BÆINN Á SANDHÓLAFERJU. Gunnar Guðmundsson ........ 142
II. KIRKJUSTARF í RANGÁRÞINGI 2003 ........................... 145
ÚR MYNDASAFNI OTTÓS EYFJÖRÐ ÓLASONAR LJÓSMYNDARA................. 156
III. LÁTNIR í RANGÁRÞINGIÁRIÐ 2003: .......................... 157
Árni Einar Sigurðsson frá Steinum, Ásdís Jónasdóttir frá Efri-Kvíhólma, Bára Jóns-
dóttir Raftholti, Bergur Sæmundsson frá Stóru-Mörk, Bóel Kristjánsdóttir frá Voð-
múlastaðamiðhjáleigu, Elínborg Sigurðardóttir frá Árbakka, Friðjón Guðröðarson
Reykjavík, Gísli Júlíus Stefánsson frá Ysta-Koti, Guðmundur Sveinbjörnsson Mið-
Mörk, Guðrún Hermannsdóttir Hvolsvelli, Hildur Árnason frá Vestur-Sámsstöðum,
Hjörleifur Gíslason Kirkjuhvoli, Ingibjörg Soffía Einarsdóttir Hellu, Ingólfur Sig-
urðsson Þingskálum, Jóhann Guðlaugur Guðnason frá Vatnahjáleigu, Jón Ársælsson
-3-