Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 136

Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 136
Goðasteinn 2004 Guðjón Marteinsson Mannskaðaveðrið á Halamiðum 1925 Islenskir togaraskipstjórar fundu svonefnd Halamið, sem voru óþekkt fiskimið hér við land alltfram til ársins 1921-22. Þessi mið vorufrá 70 og upp í 90 sjómílur til hafs eða sem nœst í norður út af Vestfjörðum á 80 og niður í 190 faðma dýpi. A þessum miðum fiskaðist oft mjög mikið, þó aflinn vœri ekki ævinlega sem heppilegastur fyrir okkar frumstœðu verkun og nýtingu, sem þá byggðist að langmestu leyti á saltfiskiverkun og tilheyrandi mörkuðum. Var þá þorskur eftirsóttastur og verðmestur á Halanum. Aflaðist oft mikill þorskur, en hann var langoftast að meira eða minna leyti blandaður ufsa og karfa og þótti hvorugt eftirsóknarverð vara þá. Ufsinn var að vísu oftast hirtur, en karfanum var undantekningarlaust mokað í sjóninn aftur. Þetta fiskerí útheimti því mikla og erfiða vinnu, einkum þar sem um mikla netaníðslu og rifrildi var að ræða, samfara mjög óstöðugu tíðarfari. Algengt var að meiri eða minni hafís kom á miðin, og skapaði það oft miklar tafir og erfiðleika. Flestir þeir ókostir sem fylgdu þessum miðum þrátt fyrir mikinn afla urðu þó mun meira áberandi eftir að togararnir fóru að stunda þar veiðar á haustin og fram á vetur, eða þar til aflahorfur jukust við Suðurströndina og þó einkum á Selvogsbanka. En þó fiskveiðar á Halanum hefðu í för með sér nefnda ókosti og annmarka voru það í raun og veru yfirstíganlegir smámunir hjá þeim miklu áhlaupaveðrum, sem þar voru mjög tíð og þá sérstaklega í skammdegi vetrarins. Fylgdu þeim undantekningarlaust miklir straumar og stórsjóir, og var ástæðan talin sú að á þessum slóðum mættust að meira eða minna leyti Pólstraumurinn og Golf- straumurinn. Gætu þeir í sameiningu skrúfað upp stóra og hættulega straumsjói, sem lentu oft á skipum á ólíklegasta stað og þá oft úr gagnstæðri átt við veður og vindstöðu. Voru skip oft mjög illa leikin eftir þá viðureign þó af kæmust. Má í því sambandi nefna flest þau skip, sem stödd voru á þessum slóðum og af komust úr hinu mikla mannskaðaveðri frá og með 7. til 9. febrúar 1925, þegar tveir togarar fórust á Halanum með öllum sem á þeim voru. Þetta voru Leifur heppni frá Reykjavfk með 33 manna áhöfn og enskur togari, Robertson frá Hull, en gerður út -134-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.