Goðasteinn - 01.09.2004, Side 141

Goðasteinn - 01.09.2004, Side 141
Goðasteinn 2004 afköstin við að brjóta ísinn af skipinu, sem virtist hafa gert samsæri gegn mann- legum mætti til að sporna gegn því að við næðum settu marki. En þrátt fyrir viðleitni hans hélt skipið samt áfram að mala úthafsöldurnar með aðstoð guðs og góðra manna í átt til heimahafnar, og til Reykjavíkur komum við undir kvöld 10. febrúar, og lögðumst út á höfn. Þegar fréttist um komu skipsins risu prúðbúnir útgerðarmenn upp úr silki- klæddum hægindum sínum og skipuðu svo fyrir að við skipshöfnin skyldum halda áfram að ausa skipið, því mikill sjór var ennþá í því. En þá svöruðu allir sem einn neitandi og sögðust vera að fara í land, og að nú mætti skipið sökkva fyrir okkur, og við það stóð. Viðbætir Þegar búið var að losa aflann úr skipinu var því lagt við svonefnda Hauks- bryggju, sem þá var talin allvirðulegt mannvirki, en orðin nokkuð gömul. Hún bar nafn af samnefndu togarafélagi, sem þá var ekki lengur til, en sem átti á sínum tíma tvo togara. Hét annar Ingólfur Arnarson og var hann seldur til Færeyja, en hinn hét Þorsteinn Ingólfsson, sem Hf. Alliance keypti og hét hann eftir það Tryggvi gamli. Bryggjan var staðsett þar sem Slippurinn er nú, eða því sem næst, enda var enginn Slippur til í Reykjavík þá. Þegar búið var að ganga frá skipinu þar, var meirihluti skipshafnarinnar afskráður, þar sem reiknað var með, að það myndi taka 6-8 vikur að koma skip- inu í það ástand, að það teldist sjófært. Sex menn voru hafðir upp á mánaðarlaun og frítt fæði, og áttu þeir að annast undirbúning á veiðarfærum og fleiru, sem tilheyrði næsta úthaldi. Þeir áttu að vinna tíu tíma alla virka daga að meðtöldum matar- og kaffitímum og áttu frí á sunnudögum. Ég taldi mig þá mjög heppinn að lenda í hópi hinna útvöldu, einkum þar sem ég átti í raun og veru hvergi heima þá. Ég var að vísu skrifaður hjá foreldrum mínum uppi í sveit, en dvaldi þar yfirleitt skamman tírna ár hvert. Þarna voru þrír aðrir ungir menn, sem ekki áttu neinn öruggan samastað í bænum. Við sváfum því allir um borð og skemmtum okkur saman á þess tíma mælikvarða þegar við töld- um það tímabært. Svo skeði það einn dag sem oftar, að okkur kom saman um, að aflokinni vinnu, að fá okkur bíl og fara upp á bæi eins og það var þá kallað, og þótti þá allvirðuleg reisa, enda vönduðum við vel til fararinnar. Mun sá undirbúningur á sumum sviðum hafa varðað við landslög, þar sem allir sem þá höfðu áfengi um hönd voru taldir ófriðhelgir lögbrjótar og alls staðar réttlausir. Annars minnir mig að við tækjum þetta lögmál ekki alveg bókstaflega þá. En nú var semsagt allt lilbúið til fararinnar, en þegar við vorum um það bil að -139-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.