Goðasteinn - 01.09.2004, Side 151
Goðasteinn 2004
Kirkjustarf 2003
Fermingarbörn í Holtsprestakalli vorið 2004. Efri röð frá vinstri: Kristbjörg Ólafsdóttir,
Gularási Austur-Landeyjum, Sigrún Jóhannsdóttir, Hildisey Austur-Landeyjum, Rakel
Jónsdóttir; Miðhjáleigu Austur-Landeyjum, Agústa Katrín Auðunsdóttir, Efri-Hól Vestur-
Eyjafjöllum, Steinunn Hilmisdóttir, Dalsseli Vestur-Eyjafjöllum, Rakel Ósk Þrastardóttir,
Sperðill Vestur-Landeyjum, Kristrós Dögg Einarsdóttir, Ásbrún Austur-Landeyjum, Konráð
Helgi Haraldsson, Búðarhól Austur-Landeyjum, Guðmundur Hafþór Björgvinsson, Vorsabœ
Austur-Landeyjum og Arnar Óli Kristinsson Eystra-Seljalandi Vestur-Eyjafjöllum. Neðri röð
frá vinstri: Páll Jónsson, Efri-Úlfsstöðum Austur-Landeyjum, Aldís Stella Asgeirsdóttir,
Stóru-Mörk 3 Vestur-Eyjafjöllum, Ólafur Árni Sveinbjarnarson, Stóru-Mörk I Vestur-
Eyjafjöllum og Óskar Ólafur Björnsson, Alftarhól Austur-Landeyjum.
Eyvindarhólakirkja
I febrúar 2003 kom sóknarnefndin saman og fjallaði um stefnumótunarvinnu
þjóðkirkjunnar. Kirkjunni var í vor færður að gjöf postulínsgólfvasi ásamt blómvendi frá
öldruðum fermingarsystkinum sem kalla sig „Vorhópinn“, til minningar um látinn ferm-
ingarbróður. Eins og undanfarin ár færir Eyvindarhólakirkja skírnarbörnum, 5 ára börn-
um og fermingarbörnum bókagjafir. Boðið var upp á kaffi og meðlæti eftir messu í tilefni
af fermingarundirbúningi. Minningargjafir í peningum kr. 3.000.-. Endurnýjaðir voru
ofnar í kirkjunni. I sóknarnefnd eru Guðný A. Valberg formaður, Magnea Gunnarsdóttir
ritari og Magðalena K. Jónsdóttir gjaldkeri. Til vara: Guðrún Inga Sveinsdóttir, Guðrún
Tómasdóttir og Díana Agústsdóttir. Skoðunarmenn reikninga: Þórður Tómasson og
Sverrir Magnússon. Organisti: Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir. Meðhjálpari: Sigurgeir
L. Ingólfsson og sér hann einnig um slátt á garði. Um þrif á kirkju sér Elva B. Birgis-
dóttir. / Guðný A. Valberg.
/
Asólfsskálakirkja
Sótt var um styrk til Jöfnunarsjóðs kirkjugarða vegna Holtskirkjugarðs sem er orðinn
undir Ásólfsskálakirkjugarði varðandi hirðingar. Styrkurinn var veittur. 18. maí s.l. voru
fermd 8 börn og 3 börn skírð. Ásólfsskálakirkja gaf hverju fermingarbarni litla gjöf. Þess
-149-