Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 170

Goðasteinn - 01.09.2004, Síða 170
Látnir 2003 Goðasteinn 2004 Óumdeildur var Friðjón ekki, en mér segir svo hugur, að mörgum hafi þótt, af kynnum sínum við hann og reynslu af störfum hans, að einmitt svona ættu sýslu- menn að vera. Friðjón fór vel með vald sitt. Hann iðkaði reyndar aldrei lög- fræðina af ástríðu, en taldi það til höfuðkosta þeirrar fræðigreinar, að hún færi saman við heilbrigða skynsemi. Þannig praktíseraði hann það sem kallað er sýslu- mannaréttarfar, og hefur verið talinn einn hinna síðustu í sinni stétt sem það gerðu. Hann var nákvæmur og reglufastur embættismaður, um leið og hann lagði gott til allra mála er hann kom að og gerði sér aldrei mannamun. Þvert á móti var Friðjón mannasættir, er lagði sig fram um að leysa hvers manns vanda, og reis á farsælum sýslumannsferli sínum vel undir því að geta talist stéttarprýði. Friðjóni var sýnt um velferð og vellíðan starfsfólks síns, hvort heldur var á sýsluskrifstofu eða í lögreglunni, og kunni vel þá list að hrósa og umbuna fólki. Mannleg samskipti voru meðal sterkustu hliða hans. Hann var hlýr í viðmóti og uppörvandi, var fundvís á viðeigandi tilefni til að gleðja og gleðjast með öðrum, fangaði vel stemmninguna, meistari tækifærisræðunnar, veitull gestgjafi, og ein- lægt stóð gestrisið heimili þeirra Ingunnar öllum opið þegar við þurfti. Friðjón var sinnugur og metnaðargjarn urn margvísleg menningar- og umbóta- mál sinna sýslna, þjóðlegur héraðshöfðingi af upprunalegu gerðinni sem í krafti embættis síns og ekki síður eigin mannkosta lagði víða gjörva hönd á plóg. Uppbygging Byggðasafns Austur-Skaftfellinga í Gömlubúð og Dvalar- og hjúkr- unarheimilisins Skjólgarðs á Höfn voru honunt hugleikin verkefni, og í Rangár- þingi lét hann um sig muna í stuðningi við Byggðasafnið í Skógum og áframhald- andi uppbyggingu þess, og kom að mörgum fleiri framfaramálum. Hann var rit- stjóri Skaftfellings, héraðsrits Austur-Skaftfellinga, og einn af stofnendum blaðsins Eystra-Horns á Höfn, og stýrði Goðasteini, héraðsriti Rangæinga um ára- bil. Friðjóni var trúað fyrir margháttuðum nefndarstörfum, einkum á sviði um- ferðaröryggismála, skólamála, kirkjumála og náttúruverndar svo nokkuð sé nefnt, og gaf sig talsvert að félagsmálum sýslumanna. Einnig varði hann kröftum sínum til fjölmargra samtaka og félaga, s.s. Rotaryhreyfingarinnar, Oddafélagsins og Krabbameinsfélags Rangárvallasýslu. Friðjón var mikið náttúrubarn, stundaði göngur talsvert, og hafði rnikinn áhuga á fuglum og atferli þeirra. Því áhugamáli var auðvelt að sinna á Hornafirði þar sem flestir farfuglar hafa sína fyrstu viðkomu á vorin, og ófáar ferðir átti hann út í Ósland til að fylgjast með gestakomum. Dýrmætar voru honum stundirnar sem þau Ingunn áttu í sumarbústað sínum sem þau fluttu austan úr Lóni að Múlakoti í Fljótshlíð, og vistin þar bætti honum upp fjarlægðina frá sjónum sem hann sakn- aði eftir að þau fluttust að Hvolsvelli. I Múlakoti ræktuðu þau garðinn sinn, trjá- gróður og skrautjurtir, og löðuðu til sín fugla himinsins. Friðjón gekk ekki heill til skógar síðustu árin, þótt glaðbeitt fas hans gæfi ekki til kynna að svo væri. Þungri sjúkdómsraun sinni af völdum krabbameins, sem -168-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.