Goðasteinn - 01.09.2004, Page 184

Goðasteinn - 01.09.2004, Page 184
Látnir 2003 Goðasteinn 2004 góður vélamaður og vildi hvers manns götu greiða í hvívetna. I Rangárþingi var hans staður á jörðu, hvergi sá hann víðáttu fjallahringsins máttugri og hvergi var himininn bjartari og sjóndeildarhringurinn stærri en hér. Sunnudagurinn 14. desember 2003 var ekki sérlega frábrugðinn öðrum dögum í héraðinu, fremur napur reyndar, en þó bjartur, þó komið væri á miðja jólaföstu. Þegar á daginn leið bárust skilaboðin um að Jón í Bakkakoti væri allur. Hann hafði fallið um heima við í Bakkakoti og var þegar örendur. Jón Ársælsson var sonur þessa héraðs. I Landeyjum var hann fæddur og í Landeyjum hvíla bein hans. Hann var jarðsettur í Akureyjarkirkjugarði þann 20. desember. Sr. Skírnir Garðarsson / lón Olafsson frá Leirum undir Eyjafjöllum Jón Olafsson fæddist á Leirum, Eyvindarhólasókn 14. ágúst 1910. Hann lést á Landspítala - Háskóla- sjúkrahúsi í Fossvogi 25. júlí 2003. Foreldrar Jóns voru þau Margrét Þórðardóttir, fædd á Rauðafelli í A.-Eyjafjallahreppi 14. maí 1872 og Ólafur Jónsson fæddur á Leirum undir Eyjafjöllum 7. nóvember 1872. Systkini Jóns voru: Halldór Jón, Guðmundur Kjartan og Guðrún og eru þau öll látin. Uppeldis- systir Jóns er Júlía Ólafsdóttir. Jón Ólafsson kvæntist Guðlaugu Ragnheiði Guðbrandsdóttur, fædd 18. mars 1921. Jón og Guðlaug stofnuðu heimili í Vestmannaeyjum og stundaði Jón þar sjómennsku fyrstu árin. Eftir það starfaði hann sem verslunarstjóri hjá Helga Benediktssyni útgerðarmanni í Vestmanna- eyjum. Jón Ólafsson flutti ásamt eiginkonu sinni og börnum til Reykjavíkur og starfaði þar hjá Árna Pálssyni kaupmanni og Valdimari Gíslasyni kaupmanni. Síðustu tuttugu ár starfsævi sinnar starfaði Jón Ólafsson hjá Skeljungi sem stöð- varstjóri. Jón naut góðrar heilsu fram í háa elli og átti og ók bíl fram yfir níræðisaldur. Helstu áhugamál hans voru ferðalög og stangveiði og var hann löngum fengsæll þegar hann kastaði færi. Guðlaug eiginkona Jóns lést fyrir aldur fram þann 27. fehrúar 1966. Börn þeirra eru Sirrý Laufdal, sambýlismaður Erlingur Brynjólfsson; Ólafur Laufdal, maki Kristín Ketilsdóttir; Trausti Laufdal, maki Hrönn Haraldsdóttir; Hafdís Laufdal, maki Aðalsteinn Pétursson; og Erling Laufdal. Börn og barnabörn Jóns eru orðin 49 talsins. Eftirlifandi eiginkona Jóns Ólafssonar er Ingigerður Runólfsdóttir frá Beru- -182-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.