Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 4
•k 'k -k
JÖLAPÓSTURINN
★ ★ k
Ávarp „Jólapóstsins“
,,Jólapósturinn“ hefur nú göngu sína, og er það von
þeirra, er að útgáfu hans standa, að hann muni verða aufúsu-
gestur á mörgu heimilinu, ekki aðeins um þessi jól, heldur
og um mörg ókomin jól.
Þess er og vænzt, að nöfn þeirra, er í hann rita, sé
nokkur trygging fyrir efni hans, en til þess hefir annars
verið vandað, eftir því sem föng hafa verið á.
,,Jólapósturinn“ óskar öllum lesendum sínum gleðilegra
jóla og farsæls nýárs.
EFNI5YFIRLIT:
Bls.
Eufemia Waage: Jólin þegar ég var
barn ___________________________ 23
Gísli Guðmundsson, tollv.: Hrakning-
ar á Winnipegvatni _______________ 42
Ingólfur Gíslason, læknir: Þá var
öldin önnur ...................... 4
Karl Isfeld, ritstjóri: Heildsali,
kvæði ________________________ 28
Karl ísfeld, ritstjóri: Skipstjóri,
kvæði _______________________ 17
Níels Dungal, prófessor: Sitt af
hverju frá Ameríku................. 9
Bls.
Thorolf Smith, blaðam.: Annarleg
jól ..................--........ 18
Tómas Guðmundsson, skáld: Fljúg-
andi blóm, kvæði ................ 3
Ævar Kvaran, leikari: Dagbókin .... 29
Amma segir jólasögu _______________ 36
Ástríðufyllstu elskendur heimsins 45
Endurminningar um Paganini ________ 39
Kári: Bridge-æfing ________________ 33
Myndagáta..................... 32
Það var ekki um að villast ....... 49
Þar sem konan ræður _______________ 59
Ritstjórar: Karl Isfeld og Halldór P. Dungal (ábyrg-ðarmaður).