Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 32

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 32
★ r'k k JÓLAPÓSTURINN -k trú um, að ég færi þangað af því að ég væri svangur, en ég vissi ofurvel að ástæðan var allt önnur.------- Engir af félögum mínum voru þar, mér til mikilla vonbrigða. Ég ráfaði aftur út á götuna. Ég sá vel búna vændiskonu standa undir lukt- arstaur á næsta götuhorni með kjöltu- rakka undir handleggnum. Út úr leiðind- um fékk ég þá heimskulegu hugmynd, að leggja fyrir hana prófraun. Hún brosti til mín, þegar hún sá mig koma. Af því að hún stóð undir ljóskerinu sá ég ekkert annað en snjóhvítar tennur hennar skína í rökkrinu. Þegar ég kom nær sá ég að hún hafði líka fallegt hár og brún, heit augu. Kjölturakkinn virt- ist einnig veita mér eftirtekt, þegar ég kom nær, því hann horfði upp á andlit húsfreyju sinnar, eins og hann vildi segja: „Heldurðu að það sé nokkuð leggjandi upp úr þessum?“ ,,Þú veizt það er annar í jólum,“ sagði ég- ,,Já,“ sagði hún steinhissa. „Ég er fátækur stúdent frá íslandi,“ sagði ég. „Alltaf frá því ég man eftir mér hef ég á hverjum jólum gefið ein- hverjum eitthvað, en nú hef ég ekki leng- ur neitt samband við ættingja mína.“ Hún horfði á mig eins og ég væri erkibiskupinn af Kantaraborg dansandi rumbu við drukkna vændiskonu úti á Leicestertorgi eða eitthvað álíka sjald- gæft fyrirbrigði. Ég flýtti mér því að komast að efninu, enda sýndist mér kjölturakkinn vera farinn að ókyrrast undir handarkrika hennar og var dauð- hræddur um að hún mundi biðja mig að halda á þessu ógeðslega dýri meðan hún „lagaði sig til“. „Ég á sex skildinga afgangs af jóla- peningunum mínum, sem mig langar að biðja þig að þiggja af mér, svo mig dreymi ekki í nótt að jólasveinninn komi til mín og hristi vísifingurinn ásakandi framan í mig fyrir að hafa ekki gefið neina jólagjöf!“ Aftur leit hún rannsakandi á mig, eins og til að athuga, hvort ég væri svona drukkinn eða bara venjulegur hálfviti. — Að hvaða niðurstöðu hún komst veit ég ekki, en hún fór að hlæja. Hlátur hennar var mjúkur og þýður — næstum kjassandi. Hann átti einhvern veginn svo vel við brúnu augun, dökka hárið og nóttina. Það var einhver moll- blær af honum. „Nei, drengur minn,“ sagði hún, „eigðu þína skildinga. Ég er heiðarleg í mínum viðskiptum. Ég rugla aldrei saman betli og bísness. En — ef þú vilt verzla við mig, þá kostar það þrjú pund og . . . .“ Ég fitjaði þrákelknislega aftur uppá sömu vitleysunni, en ég heyrði aldrei hverju hún svaraði, því þá sá ég félaga mína frá klúbbnum koma niður götuna, eða réttara sagt, ég sá eiginlega ein- Gleðileg jól! Gleðileg jól! Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f., Akureyri. Ásgeir Ólafsson, Vonarstræti 12. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.