Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 58

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 58
•fc 4r -k JÖLAPÓSTURINN ótrúlegustu sögur voru sagðar um á- girnd hans. Mörgum árum seinna las ég í blöð- unum að Paganini hefði dáið í Nizza þ. 27. maí 1840 eftir langan og kvala- fullan sjúkdóm. En eirðarleysi hans var ekki einu sinni lokið í dauðanum. Prest- arnir neituðu honum um kristilega greftrun af því að hann hafði ekki tek- ið sakramentið áður en hann dó. Sonur hans varð að taka lík föður síns og fara með það sjóleiðis til Villafranca, síðan til sumarbústaðar síns Polcevera nálægt Genúa. En biskupinn í Genúa neitaði einnig að jarða og líkkistan stóð árum saman ofanjarðar í sumarhúsinu. Þar heyrðust nótt eftir nótt hjartasker-. andi fiðlutónar, unz sonurinn gaf fyrir stórri sálumessu föður sínum til sálar- friðar og gaf kirkjunni auk þess stóra fjárupphæð. Þá loksins hætti fiðlugrát- urinn að heyrast við kistu Paganinis og biskupinn í Parma leyfði loksins að líkið, sem staðið hafði uppi í fimm ár mætti jarðsetjast nálægt villa Gajona í maí 1845. Lýðveldið San Salvador í Mið-Ame- ríku innheimtir vitagjöld fyrir leiðbein- ingar þær, sem eldfjall eitt, 13 km. frá sjó, gefur sjófarendum undan strönd- um landsins. Eldfjall þetta sendir eld- stólpa hátt á loft á sjö mínútna fresti og sést bjarminn langt til hafs. Gleðileg jóll Fálkinn h.f. Annarleg jól. Pramhald af bls. 22. an, köstuðumst á kesknisyrðum, eða vor- um þögulir og hugsuðum heim. Allt eftir því, hvernig lá á fólki. Sumir brugðu sér frá augnablik til að fá sér staup af ákavíti, en af því var ríflegri skammt- ur en venja var til, í tilefni dagsins. Flestir hugsuðu heim, hver til síns stað- ar, og óskuðu þess, þessa stundina, að minnsta kosti, að þeir hefðu aldrei lagt út í það að gerast sjómenn og vera fjarri heimili og ástvinum þessa jóla- nótt. Einn piltur um borð kom niður í klefa til mín og rabbaði við mig fram á rauða morgun. Ég geri ekki ráð fyrir, að sam- tal okkar hafi verið sérlega rökvisst eða gáfulegt þessa nótt, því þetta er ef til vill eina nóttin, sem tilfinningarnar hlaupa með mann í gönur. Maður verð- ur barn á ný, mann dreymir um jóla- tré, stillviðri og snjó og óskar þess, að maður væri enn á ný orðinn ábyrgðar- laus strákangi, sem tifar kringum jóla- tré og sér ekkert nema glitrandi kerta- ljósin, bjöllurnar og englahárin. En svona var það víst um flesta þessa nótt. Eitt augnablik gat maður gleymt hit- anum og hinu annarlega umhverfi, ver- ið aftur kominn heim til pabba og mömmu, notið þeirrar skemmtunar, sem börnin ein geta notið til fulls á slíkri nóttu. Gleðileg jól! Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.