Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 36

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 36
JÓLAPÓSTURINN Alikálfur: „Þú opnaðir á Hjarta, Jabbi, var það ekki?“ Jabbi: ,,Jú, ég var að enda við það.“ Alikálfurinn lætur út Hj. 7 og Jabbi tekur á K. og spilar út L. 2, Kálfur lætur 7-ið, og Erkihans drepur K. með Ás. „Varst þú að segja Spaða á tvo hunda, Gigtarhans?" segir Erkihans og brosir kampagleiður. „Ætlar þú að tapa spilinu, Jabbi?“ bætir hann við um leið og hann lætur út Sp. 3. „Það er ekki búið“, segir Jabbi og leggur Sp. K. á, en Kálfur tekur með Ás og spilar 8-unni um hæl. Erkihans drepur með 10-unni og Jabbi með D. Nú spilar Jabbi út T. 5 og svínar 9-unni eftir langa yfir- vegun, mikil heilabrot og nefsog. Erki- hans tekur með K. og spilar út Sp. 7. Nú leggur Jabbi spilin á borðið og segir: „Ég vinn 3 grönd slétt, þið fáið einn slag enn“. „Þetta var vel spilað hjá þér Jabbi,“ segir Erkihans, „við getum ekk- ert við þessu gert, nema að þú komir út með Spaða upphaflega, kæri makker“. Alikálfur: „Ég get ekki spilað út Spaða frá Ás þriðja, eftir að Gigtarhans segir Spaða, kjáni ertu maður. En hvað mein- ar þú með að drepa með Sp. 10?“ „Ég vil ekki blokkera litinn fyrir þér, því að ég tel víst að þú eigir allan Spaðann, þar sem þú spilar út kallspili“. Já, hand- bragðið er gott hjá ykkur í vörninni, það vantar ekki“, segir Nafni, „mér þykir sennilegt að þið verðið sendir til Parísar að sumri“. Jabbi: „Hvernig er staðan og hver gefur næsta spil?“ 4 A, K, 10, 5 ¥ A, G, 8, 4 ♦ G,9 4 A, 7, 4 ♦ 9, 6, 3 ¥7,2 ♦ 10,8,7,3,2 4 D, G, 3 1 Hj. pass 3 L. pass 4 Gr. pass 5 Gr. pass 6 Gr. pass 7 Hj. pass N. V. A. S. 4 4 ¥ K,D, 10,6,5 ♦ A, K, 6 4 K,9, 8,6 Norður: Gigtarh. 2 Gr. 3 Hj. 5 Sp. 6 T. 7 L. pass 4 D, G, 8, 7, 2 ¥9,3 4 D,5,4 4 10,5,2 Austur: Erkihans pass pass pass pass pass pass Suður: Vestur: Jabbi Alikálf. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.