Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 35
BRIDGE-ÆFIIMG.
„Já, kom inn!“ „Komið þið nú sælir.
Ég sá ljós hjá þér, Jabbi minn, og datt
í hug að þið væruð að æfa, ah, og mig
langaði að horfa á eitt eða tvö spil, ef
ykkur er sama.“ „Já, gerðu svo vel,“
ansar Jabbi, „fáðu þér sæti hérna hjá
mér og lærðu nú að bjóða, Nafni sæll.“
„Þú ert ekki með alónýtan makker þar
sem Gigtarhans er,“ segir Nafni um leið
og hann skotrar augunum til væntan-
legra fórnarlamba, þeirra Erkihans og
Alikálfs. „Nei, enginn hendir honum,“
segir Jabbi,“ en hver gaf og hvernig
stendur það, eigum við game eða þeir?“
„Ég gaf og segi pass,“ segir Erkihans,
„og allir eru utan. Þetta er fyrsta spil:“
Gigtarlians:
♦ 6,2
¥ Á, 10, 9,4,2
4 G, 9, 8, 3
* K,5
Alikálfurinn:
4 A, 8, 5
V D, G, 8, 7, 5, 3
♦ 7
4> D, 10, 7
Jabbi:
4 K, D, G, 9
¥ K
4 A, D, 10, 5, 2
4» 6,3,2
Austur: Suður: Vestur: Norður
pass 1 Hj. pass 1 Sp.
pass 1 Gr. pass 2 Hj.
pass 3 L. pass 3 Hj.
pass 3 Gr. pass pass
Dobl Rea pass pass
pass
Erkihans:
4
V
4
4»
10, 7, 4, 3
6
K, 6,4
A, G, 9, 8, 4
Gleðileg jól! Gleðileg jól!
íslendingasagnaútgáfan h.f. Verzlunin Liverpool.
33