Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 61

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 61
Þar9 sem konan rœður Endursagt úr Wide World Magazine 1%/l'EÐAL Khasi-ættbálksins í Assam í suðuhluta Asíu eru kvenréttinda- konur ekki til. Skýringin er ekki sú, sem margir kunna að halda, að karlmennirn- ir láti konurnar ekki komast upp með neitt ,,múður“, heldur einfaldlega sú, að meðal þessa ættbálks er það konan, sem segir fyrir verkum og karlarnir verða að gera svo vel að hlýða, ann- ars------- Landsvæði það, sem Khasiættbálkur- inn byggir, er um 15,000 ferkílómetrar og skiptist í 15 fylki, en æðsti maður þeirra, sem er þó harla valdalítill, nefn- ist Sime. Hann hefir ekki ýkja miklar tekjur, einungis einskonar veltuskatt af viðskiptum þeim, sem fram fara á mörk- uðum þorpanna í ríki hans, en þau eru fá og fámenn. Karlar fá einnig að vera á þingi ríkisins, en það er nær valda- laust, því að völdin eru raunverulega í höndum kvennanna. Konur eiga allt jarðnæði, og hús og annað af því tagi erfist frá móður til dóttur og, þótt einkennilegt megi virð- ast, fær sú yngsta allan arf, sé honum ekki skipt milli allra bræðranna. Synir koma ekki til greina við skiptingu arfs, nema móðir sé svo óhamingjusöm að eiga enga dótturina. Khasi-arnir eru sterklega byggðir og fótavöðvar þeirra furðanlega miklir, enda búa þeir í fjalllendi og geta borið undraverða þungar byrðar langar leið- ir, þótt allt sé á fótinn. Hvítir menn, sem ferðazt hafa meðal Khasi-manna, segja að konur þeirra sé einna líkastar Suðurlandakonum að lit- arhætti. Þær eru mjög fagrar og glys- gjarnar eins og kynsystur þeirra víða annars staðar. Þær ganga ekki naktar, þótt loftslag sé mjög heitt í heimkynni þeirra, heldur eru þær jafnan alklædd- Hann fann það fljótlega, að honum myndi aldrei auðnast að bera Magnús alla leið, og þótti nú illa horfa. En allt í einu heyrir hann mikla hundgá, og skömmu síðar mannsrödd, sem hastaði á þá. Hann hrópaði nú aftur af öll- um kröftum, og heyrir að vörmu spori kallað aftur, og rétt í því sér hann tvo menn koma fram úr skóginum og svip- ast um. Er þeir sáu til hans, komu þeir hlaupandi, og sleppti þá Kristján byrð- inni. Er mennirnir sáu, hvers kyns var, var litlum tíma eytt í málalengingar, en Magnús borinn allt hvað af tók inn í kofann. Kristján staulaðist óstuddur á eftir. Þeim félögum var hjúkrað eftir föngum, og hresstust þeir furðu fljótt. Þá hafði báða kalið lítilsháttar, Magnús á hendi, en Kristján á tá. Eftir 3 vikur komust þeir heim til sín, og þóttu úr helju heimtir; höfðu verið taldir af af flestum. Ekki var þessara hrakninga að neinu getið í blöðum, því slíkar svaðil- farir eru ekki það óalgengar, að þær þyki þess verðar, að vera að flagga með þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.