Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 56

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 56
JÓLAPÓSTURINN legar og djarflegar. Og þessvegna innilegar og þannig að tilfinningar hans fá fullkomnari útrás. Mér er sama um forsögu hans. Svo mikið er ég viss um, að um all-langt skeið hefur hann átt fiðlu með aðeins einum streng. Á þetta hljóðfæri spilar hann eiginlega ekki, hann leikur ekki á fiðlu. Hann hefur ekki tón Rodes, ekki heldur Dur- ands, né Haakes eða Gionorvich’s. En hann talar bókstaflega á hljóðfærið. Hann hermir eftir hafstorminum, næturkyrrðinni, fuglum sem svífa niður frá himni, en ekki þeim sem fljúga til himins. I stuttu máli, þetta er ljóðlist. Hann leikur Preghiera Rossins frá Mosé. Allar raddirnar eins og þær koma inn hver af annari, og síðan allar saman — það er músik himin- hnattanna — og ég sver að ég var neyddur til að fara með söng hörpu- leikarans. ,,Sá sem aldrei át sitt brauð“, og ég skalf og grét. Það var hann sjálf- ur. Og nú er nóg komið. Áheyrendurnir ætluðu sér ekki að klappa, en þeir voru neyddir til þess. Ég hefi séð fólk fyrir framan mig, sem pípti þegar hann kom inn, hamast við að klappa honum lof. Hirðin og allir klöppuðu eins og þeir ættu lífið að leysa. Hann var öllum undrunarefni. Hann lítur út fyrir að vera margt í senn: gamall, raunamædd- ur, hungraður og kátur. Sambland af Oken, Wiesel og Gyðingi, sem selur gömul föt. Mest þó þeim síðastnefnda. Fiðlubogar hans voru mjög einfaldir. Allir hlógu og hann líka.“ Paganini lyfti ekki hulunni af leynd- ardómnum um sögu sína og hvernig hann lærði að leika á einn streng. Auð- vitað gat engin auglýsing jafnast á víð slíkar sögur meðal fólksins. Síðar meir, þegar Paganini hafði hætt ferðalögum sínum og dregið sig út úr skarkala lífsins, með Akilles, son sinn, og allar þær miljónir sem hann hafði fiðlað saman til að búa í húsi sínu í Genúa, sagði Paganini frá nokk- urum þáttum í lífi sínu, en þar var ekkert um morð né dýflissu. Faðir hans var smákaupmaður í Genúa, sem fljótt varð var við að músiksnillingur bjó í litla Nicolo og að unnt var að græða peninga á honum. Með miskunnarlausum strangleika og grimmd neyddi hann vesalings barnið til að æfa sig á fiðlu og svifti drenginn þannig heilsu og lífsgleði. Faðirinn lét ekkert tækifæri ónotað til þess að sýna þennan unga snilling við alla opinbera konserta og hvarvetna þar sem peninga- von var, og afleiðingin varð sú, að son- urinn fylltist hatri gegn föður sínum og eigingirni hans. Þegar faðirinn dó fannst syninum hann hafa losnað úr prísund og steypti sér út í hvers kyns munað og ólifnað, með þeim árangri, að áður en hann var fullvaxta hafði hann fyrirgert heilsu sinni. Elisa Bacchiocchi prinsessa, sem Gleðileg jól! Gleðileg jól! Verzlun Péturs Kristjánssonar, Ásvallagötu 19. Landsmiðjan. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.