Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 46

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 46
'k k k JÓLAPÓSTURINN k -k k hann lagði mikið af mörkum, en stund- um reif hann líka úr það, sem þeir voru að láta í netið. Eftir ótrúlega mikið erf- iði og fyrirhöfn tókst þeim að fylla það í netið, að hvergi blés í gegn. Þarna var kominn dálítill kofi, mjög einkenni- legur í laginu, en hvað um það, hann skýldi þeim fyrir veðrinu, og það var fyrir mestu. Það stóðst á endum, að er þeir höfðu þetta starfað, var tekið að skyggja, veðurofsinn var sá sami. Þeir tóku nú fiskinn, báru hann upp að skýlinu, skriðu inn í það, hlóðu hon- um svo fyrir opið og fylltu allar rifur með snjó. Ekki var skýlið stærra en það, að þeir gátu með naumindum setið uppréttir í því og legið endilangir, hlið við hlið. En það blés hvergi inn, og það var betra en þeir höfðu gert sér vonir um. Þeir voru báðir dauðþreyttir eftir allt stritið og veðurbarninginn og mjög matarþurfi. Nærföt þeirra höfðu þorn- að á þeim en öll skjólföt voru stokkfros- in. Matarforði þeirra var sáralítill og ákváðu þeir að geyma hann til næsta dags þar sem ósýnt var hve lengi þeir yrðu að hýrast þarna á eynni. Það var því ekkert annað fyrir hendi en reyna að sofa og tókst það von bráðar. En laust eftir miðnætti vöknuðu þeir við vondan draum. Hafði nú hlýnað svo mikið í skýlinu að sn jórinn í netunum var farinn að bráðna og vatnið lak niður á þá og gerði þá gegndrepa aftur.. Þeir tóku nú það til bragðs að rífa dálítið Gleðileg jól! Björnsbakarí. frá dyrunum aftur en þá kólnaði of mikið svo þeim varð kalt. Þeim varð ekki svefnsamt það sem eftir var næt- ur en sátu í skýlinu og reyndu að halda á sér hita með því að berja sér og tusk- ast og tókst það nokkurn veginn. Ekki virtist neitt draga úr veðrinu og frostið var altaf að aukast. Strax og birti af degi fóru þeir á kreik og leist nú illa á blikuna. Snjókoman var hætt en hvass- viðrið virtist engu minna. Vatnið var sem óðast að leggja en allir álar voru auðir og þeir vissu að enn gátu liðið dagar jafnvel vikur áður en þá legði. Ef að t. d. kæmi hlýrra veður eftir bylinn eins og ekki var ólíklegt þá getur vatnið haldist svona hálflagt vikum saman. Það var því ómögulegt að ætla á það hversu lengi þeir yrðu að hýrast þarna og útlitið því alt annað en glæsilegt. Þeim hafði um nóttina tekizt að þurrka nokkrar eldspítur inn á sér og létu það nú vera sitt fyrsta verk að reyna að kveikja eld. Nú voru öll sprek kominn undir snjó og það eina sem hægt var að ná í voru nokkrar uppistandandi dauðar hríslur. Þeir söfnuðu öllu saman grófu stóra gryfju í stærsta skaflinn og reyndu að kveikja þar upp. Það gekk illa því viðurinn var ekki vel þurr og eld- spýturnar reyndust misjafnar. Það tókst þó að lokum og voru þá þrjár eldspýtur eftir. Fyrst af öllu hituðu þeir sér te og hresstust mikið við að fá heitt að drekka. Framhald á bls. 57. Gleðileg jól! Bókabúð Braga. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.