Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 9
-k 'k ~k
JÓLAPÓSTURINN
k k k
eða þá vegleysu yfir mela og mýrar; leikur. Einar á Möðrudal beið á Haugs-
að klukkutíma liðnum var svo áð aftur stöðum, var að láta hestana blása og
og þá máske skipt hestum, ef kostur nærast. En er hann sá til mín, fór hann
var. Hestunum varð að sýna eins mikla að tína þá saman og leggja á þá, og að
nærgætni og auðið var, — að brjóta stundarkorni liðnu voru Möðrudals-gæð-
það boðorð, var bæði synd, skömm og ingarnir — sjö að tölu — komnir á rjúk-
skaði, en ekki var til neins að taka í andi sprett í áttina til fjalls, en Stíg-
þessi ferðalög aðra hesta en þá, er vel andi horfði á eftir okkur, hálfhissa á
höfðu verið aldir og töluvert mikið brúk- því að fá ékki að fara með. Vegurinn
aðir, án þess þó að ofbjóða þeim. var greiður, sólin komin í vestrið og
Fjölmörg ævintýri og nokkrar raunir vísaði okkur leið, kvöldgolan hressandi
komu fyrir á þessum ferðalögum. Út og klárarnir viljugir, enda áttu þeir nú
í þá sálma vil ég nú ekki fara, en að- heim að sækja. Við skiptum alltaf hest-
eins segja lauslega frá einni ferð, sem um á hálftíma fresti; af nægu var að
er mér minnisstæð. taka, og ekki mátti þreyta neinn um
Kallað í síma frá efsta bæ í Vopna- of, því nær 70 kílómetrar eru spora-
firði, sonur bóndans í Möðrudal á Fjalli drjúgur kvöldsprettur. Mér var sagt, að
kominn þangað og biður mig að koma frá Möðrudal til Vopnafjarðar væri 18
í skyndi, því móðir sín — húsfreyjan tíma lestagangur — löng kaupstaðar-
í Möðrudal — sé fárveik, sótthiti, hósti, gata! Ég þekkti aðeins einn af hestun-
tak og korglitaður hráki. Okkur var um. Það var Trosti, uppáhaldshestur
ljóst, að hér var um svæsna lungnabólgu Stefáns stórbónda í Möðrudal. Ég leit
að ræða og útlitið ekki gott. Þá var að strax hýru auga til hans, þar sem hann
búa sig í snatri, leggja á Stíganda, sem skokkaði götuna á undan hinum, ljós-
var við hendina, taska með nokkrum rauður eða máske réttara sagt dálítið
meðalaglösum sett við hnakkinn — og hæruskotinn, þrekinn og kraftalegur.
svo að stað. Það var eins og Stígandi Hinir hestarnir báru auðsjáanlega mikla
vissi hvert halda skyldi, þótt hann ekki virðingu fyrir þessum oddvita sínum og
heyrði hvað sagt var í simann. Það vöruðust að troða honum um tær. Ég
var stundum eins og honum þætti gam- náði svo í hann á næsta áfangastað, og
an að fara í ferðir og hefði mikinn á- nú gekk allt eins og í sögu. Það glamr-
huga á þessum skylduverkum. Við fór- aði í steinum á melunum, moldin rauk
um nokkuð hratt yfir, því hann átti úr börðunum, en vatnsgusur úr mýrum
ekki að fara lengra en að Haugsstöð- og lækjarsprænum. Langidalur var nátt-
um, og tveggja tíma hlaup var honum úrlega langur, eins og vant var, en þeg-
Gledileg jól! Gleðileg jól!
Prentmyndagerðin
Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Ólafur J. Hvannda?.
7