Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 5

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 5
ik -k -k JÓLAPÓSTURINN Tómas Guðmundsson: Fljúgandi blóm Vel sé yður, vængjaða blómskrúð drottins, vinir himins og jarðar, sem einhverju sinni, löngu áður en ártöl og sögur hófust, uxuð til skínandi flugs upp af jörðinni minni. Því fögnuður yðar fann sér ei lengur rætur í faðmi hennar, og þó hafði jörðin borið að sínu leyti umhyggju fyrir yður engu minni en jafnvel sólin og vorið. En þökk sé yður, að hversu hátt sem þér leitið mót himni og sól, þá komið þér ávallt til baka að syngja fyrir blómin, sem urðu eftir og enn hafa hvorki lært að fljúga né kvaka. Og seg þú mér, ljóð mitt, er þetta ekki hin æðsta og eina gleði, sem sálir og kvæði varðar, að mega í auðmýkt fara að dæmi fuglsins, sem flýgur í erindum guðs milli himins og jarðar? 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.