Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 50

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 50
★ 'k 'k JÓLAPÓSTURINN ruddist hún inn í herbergi hans, dulbúin sem vagnstjóri, er hann hafði boð inni fyrir aðra ástmey sína. Öðru sinni hripaði hún orðin „Minnztu mín“ á bók á borði hans. Byron svaraði henni með bitru ljóði, þar sem hann segist vafa- laust minnast hennar, ekki síður en eiginmaður hennar. Hún svíki bónda sinn, en ofsæki sig. „Þér segið mér, að hleypa henni ekki inn“, sagði Byron við lafði Melbourne. „Það er ekki hægt, hún kemur á öllum stundum. Um leið og hurðin er opnuð, ryðst hún inn. Ég get ekki fleygt henni út um gluggann.“ Vafalaust er, að stundum hefur hann langað mjög til þess, en þess í stað, eftir að þessu hafði farið fram um nokkurra mánaða skeið, reyndi hann að losna við hana með hræðilegum lýsingum af einkalífi sínu og hún sór, að hún skyldi aldrei sjá hann framar. Lafði Melbourne leysti málið að lok- um með þvi að hvetja hann til þess að kvænast frænku hennar, ungfrú Millbanke, en það hjónaband varð þó aldrei hamingjusamt. Þótt undarlegt megi virðast braut Caroline engan borð- búnað, er hún heyrði trúlofunarfregn- ina. Eftir hin óhjákvæmilegu mótlæti og aðvaranir til keppinautar síns, lét hún sér nægja að segja, að kona, sem kæmi stundvíslega til kirkju, menntuð og kynni skil á hagfræði og væri illa vaxin, væri „ekki fyrir Conrad.“ Síðan Gleðileg jól! Listverzlun Vals Norðdahl. hóf hún að útbásúna allt Byron- hneykslið í sögu, er nefnist Glenarvon. William fékk samt bætur fyrir lang- lundargeð sitt. Eitt sinn bauð hún vini sínum til miðdegisverðar og hún spurði „Hvern haldið þér, að ég álíti fyrir- mannlegastan mann, er ég hefi fyrir hitt?“ Hann stakk upp á Byron lávarði. „Nei,“ svaraði hún. Það er eiginmaður minn, William Lamb. Og áður en hún andaðist, vitskert, sagði hún um hann, að hann væri „eini göfugi maðurinn, er hún hefði nokkru sinni kynnzt.“ Dag nokkurn í júlí 1824 kom hún í vagni sínum út um hliðið á Brocket- sveitasetri. Þá varð á vegi hennar glæsileg jarðarför. Síðar heyrði hún, að þar hefði lík Byrons verið flutt til grafar. Hún æpti upp yfir sig og féll í ómegin. Þessi síðasti fundur þeirra var ef til vill sá einkennilegasti allra í sögunni um brjáluðustu elskendur heimsins. „Bloomberg, nágranni minn, sparar sér 500 dollara á hverjum degi.“ „Fimm hundruð á dag! Hvernig get- ur hann það?“ „Hann fer með neðanjarðarbraut- unum til vinnu á hverjum morgni. I stöðvunum stendur á stórum spjöldum: „500 dollara sekt fyrir að hrækja.“ Bloomberg hrækir því ekki.“ Gleðileg jól! Verzlunin Drífandi. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.