Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 30

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 30
•k 'k ★ JÖLAPÓSTURINN •k -k kr * Karl Isfeld: HEILDSALI Mál er nú komið að kunna sér hóf og mát, því kaupsýsluhimininn dökknar af óveðursskýi. Mig langar jafnvel að leggja árar í bát, svo lágt er nú risið á Marz Trading Companíi. Sem faktúruhöfundi eru mér einkarkær orðin: discount, fobverð og kontantborgun. Samt missti ég umboð í Argentínu í gær, svo ég opnaði rembús til Galapagos í morgun. Já, lífið er taprekstur. Tjón, sem er hvergi skráð og týnt og gleymt á uppgjörsins mikla degi. Og tilveran orðin eitt allsherjarfjárhagsráð, sem öllum beiðnum svarar með helköldu neii. Gleðileg jól! Bókabúð Láriisar Blöndal. Gleðileg jól! Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.