Jólapósturinn - 01.12.1948, Side 30

Jólapósturinn - 01.12.1948, Side 30
•k 'k ★ JÖLAPÓSTURINN •k -k kr * Karl Isfeld: HEILDSALI Mál er nú komið að kunna sér hóf og mát, því kaupsýsluhimininn dökknar af óveðursskýi. Mig langar jafnvel að leggja árar í bát, svo lágt er nú risið á Marz Trading Companíi. Sem faktúruhöfundi eru mér einkarkær orðin: discount, fobverð og kontantborgun. Samt missti ég umboð í Argentínu í gær, svo ég opnaði rembús til Galapagos í morgun. Já, lífið er taprekstur. Tjón, sem er hvergi skráð og týnt og gleymt á uppgjörsins mikla degi. Og tilveran orðin eitt allsherjarfjárhagsráð, sem öllum beiðnum svarar með helköldu neii. Gleðileg jól! Bókabúð Láriisar Blöndal. Gleðileg jól! Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar. 28

x

Jólapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.