Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 37

Jólapósturinn - 01.12.1948, Blaðsíða 37
★ -k 'k JÖLAPÓSTURINN Alikálfurinn kemur út með tromp og Jabbi tekur trompið tvisvar og spilar síðan Ás og K. í Spaða og trompar Spaða. Nú fer Jabbi inn á L.-Ás og spil- ar út T.-Gosa. Erkihans lætur f jarkann og Jabbi svínar. „Restin stendur,“ segir Jabbi, „en það er vandi að spila vel.“ „Mikil skelfing er að sjá til þín Erki- hans, þú gefur T.-Gosa og átt drottning- una, hvað meinarðu maður?“ „Ég ætl- aði að gera Jabba hræddan", segir Erki- hans, ,,en hvað meinar þú Gigtarhans með 7 Laufum?“ „Ég skildi ekki og skil ekki enn þessi 6 Grönd hjá Jabba. Ég hélt að Hjartað væri e. t. v. svik og sagði því 7 Lauf og þá gat hann valið. En hvað meinar þú Jabbi með 6 Gr ? Lær- ir þú aldrei að segja eins og maður?“ „Meina ég“, muldrar Jabbi, „hvað mein- ar þú með 2 Gröndum og átt aðeins tvo hunda í Spaða ? Þú þykist vera að kenna mönnum bridge og kannt hvorki að segja eða spila úr, og ert alltaf með bölvað rövl og kennir alltaf makker um allt, sem fer illa. Reyndu bara að melda eins og maður og þegiðu svo“. „Hvað er þetta maður“, nuddar Gigtarhans, „veistu ekki hvað 2 Grönd þýða ? Kanntu svona lítið? Spurðu Árna Math., Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson, eru þeir ekki alltaf að kenna þér hvort sem er?“ „Þeir kunna hvorki að melda né spila frekar en þú,“ segir Jabbi, „og þeir geta ekkert kennt mér.“ Nafni: „Nú er ég farinn, ég er búinn að læra nóg í bili, verið þið blessaðir. En þetta hefðu verið vond spil í Búð- inni.“ Bridge-þraut 4 ¥ K, 5 ♦ 10,9,7,5 4 D,7 4 ¥ Á,4 4 D, G, 3 4 G, 6, 4 N. V. A. S. 4 8,5 ¥ G, 8, 6 4 4 9,5,2 4 6,2 ¥ 10,7,3 4 4 K, 8, 3 Lauf er tromp. Suður á út og N-S fá sex slagi. Gleðileg jóil Gleðileg jól! Tjarnarbíó. Niðursuðuverksmiðja S. I. F. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.