Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 3
VOLVO PENTAÁ ÍSLANDIOG BRIMBORG ÓSKA
SJÚMÖNNUM TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Volvo Penta á íslandi og Brimborg óska sjómönnum öllum og fjölskyldum
þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn. Oryggi á sjó. Areiðanleiki, afl
og ending ásamt hagstæðum rekstri og góðri þjónustu er trygging Volvo Penta.
Traust teymi Volvo Penta á íslandi | Brimborg
Á myndinni eru frá vinstri: Jóhann Rúnar ívarsson þjónustustjóri, Hilmar Skúli Hjartarson vélvirki, Ingvar Karl Ingason
verk- og tæknistjóri, Gissur Kristjánsson söluráðgjafi varahluta, Guðmundur Gísli Sigurðsson söluráðgjafi vélbúnaðar,
Gunnar Hjálmarsson söluráðgjafi varahluta og Kristinn Már Emilsson framkvæmdastjóri Volvo Penta á Islandi.
Skoðaðu Volvo Penta í dag
Breið lína bátavéla sem henta margvíslegum gerðum og stærðum báta.
Komdu og skoðaðu sýningarvélar í dag og ræddu við ráðgjafa.
Uppítaka á bátavélum
Við tökum eldri Penta vélbúnað upp í kaup á nýjum búnaði. Eigum til
uppgerðan vélbúnað til sölu á lager. Kynntu þér notaðar bátavélar til
sölu.
Öflug Volvo Penta þjónusta
Hjá Volvo Penta á Islandi | Brimborg starfar framúrskarandi teymi sem
samanstendur af öflugum fagmönnum Brimborgar og samstarfsaðilum
um land allt. Vélaverkstæði Brimborgar og þjónustuaðilar um land allt
taka að sér þjónustu og niðursetningu á Volvo Penta vélbúnaði.
Neyðarþjónusta okkar fyrir Volvo Penta vélbúnað, Ijósavélar og
rafstöðvar er margþætt enda aðstæður viðskiptavina okkar misjafnar.
Fáðu verðtilboð í þjónustu.
Kauptu bestu varahlutina
Volvo Penta á íslandi | Brimborg er með gott úrval varahluta á
lager og á mjög hagstæðu verði. Varahlutasérfræðingar okkar
veita þér fyrirtaksþjónustu og ráðgjöf við kaup.
HAFÐU SAMBAND í DAG
• Sími: 515 7070
• Netfang: volvopenta@brimborg.is
• Ný heimasíða: www.volvopenta.is
• Hældrifsvélar
• Gírvélar
• IPS vélbúnaður
• Rafstöðvar og Ijósavélar
VÖLVÖ
PENTA