Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 84

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 84
Myndir fra Marokkó Lúðvík Ver Smárason trillukari í Rifi var svo vinsamlegur að senda Sjómannadagsblaðinu meðfylgjandi myndir er hann var á ferð í Marokkó sl vetur. „Staðurinn sem við vorum á heitir Essaouira og er um það bil um rmiðbik Marraco. Það sem var kannski forvitnilegast var að allir bátarnir voru á trolli og búnaðurinn var svona eins og við hefðum séð á Islandi svona fyrir 40-50 árum. Einnig voru smábátamir forvitnilegir, allir eins og enginn smá fjöldi af þeim. Þeir voru allir knúnir áfram með utanborðsmótorum, sem menn fóru með heim á bakinu eftir hvern róður. Þegar við vorum stödd þarna var búin að vera bræla í nokkra daga, 12-15m/s af norðvestri. Einnig var skrítið að sjá hverslags fisk þeir voru að veiða, sem sýnishorn er af á myndunum sem hérfylgja". Með sjómannakveðju, Lúlli. 82

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.