Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 89

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Blaðsíða 89
Kristinn Ó. Jónsson skipstjóri í Stykkishólmi Frá vinstri er Baldur Ragnarsson í glugganum, Viðar Björnsson, Hreinn Pétursson, Ragnar Kiddó við Simrad asdikið um borð í Þórsnesi. Ragnarsson og Eggert Olafur Jónsson. Þórsnes SH 108 á leið á síld árið 1964 og áhöfnin kveður þá sem standa á bryggjunni. Sjómennskan byrjar „Mín sjómennska byrjar fyrir alvöru um áramótin 1954-55 á Arnfinni SH 3 og er á honum ítvö ár. Fer svo á Tjaldi SH með Kristjáni Kristinn Ó. Jónsson Guðmundssyni skipstjóra og útgerðarmanni. Við byrjuðum reyndar áður að beita saman við Jónas Gunnarsson, vinur minn í Ólafsvík, á bátnum Verði en það var landssmiðjubátur eins og Bjargþór hans Jónasar Guðmundssonar í Ólafsvík en Sigurður Ágústsson var með hann á leigu á þessum árum. Svo var ég seinna í tvö ár með Ágústi Péturssyni á Arnkeli SH en það var blöðrubátur um 50 tonn. Ég réri með Kristjáni tvær vertíðir hér í Stykkishólmi en þá leigði hann bátinn til Sigurðar Ágústssonar á línu og var svo á síld á sumrin á sínum vegum". Kiddó er löngum kenndur við Þórsnesið SH 108 en hann var með þann bát frá 1964 til ársins 1975 þangað til að nýja Þórsnesið kemur úr smíðum á Akureyri í maí það ár. Kristinn Ó Jónsson eða Kiddó í Stykkishólmi þekkir allt er lýtur að útgerðarmálum þar í bæ langt aftur í tímann. Hann er líka þekktur skipstjóri og aflamaður mikill. Hann var með Þórsnes SH 108 og seinna Þórsnes SH 109 sem var byggt á Akureyri 1975. í lok maí skrapp ég í Stykkishólm og fékk að spjalla aðeins við hann um upphafið að sjómennsku hans og líka til að skoða myndir sem hann á frá árum áður sem þið fáið að sjá forsmekkinn af í þessu blaði. Ég skoðaði albúmin hjá honum og þar voru margir „gullmolar" m.a. áhafnamyndir og frá lífinu um borð í bátunum sem hann hefur verið á. Kiddó og kona hans hún Þórhildur Magnúsdóttir búa í afar veglegu húsi að Hjallatanga þar sem sést vel yfir eyjar og sund. Fínn staður fyrir sjómann sem hættur er á sjónum. Við tókum stutt spjall: 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.