Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 57

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Qupperneq 57
Léttir SH175 sekkur í ágúst 1982 í ágúst á þessu ári, nánar tiltekið þann 18. ágúst, eru þrjátíu og fjögur ár frá því að handfærabáturinn Léttir SH 175 sökk á Breiðafirði. Með honum fórst eigandi bátsins Óli T. Magnússon 41 árs sjómaður. Óli gerði bátinn, sem var 6 lesta þilfarsbátur, út á sumrin frá Rifi og þetta var ellefta sumarið sem hann réri þaðan. Með honum um borð voru tvö börn hans þau Elín sem var sautján ára og Magnús sem var nítján ára en þau höfðu róið með honum um sumarið. Þau komust bæði á kjöl en Óla skaut upp úr styrishúsinu og rak frá bátnum og náðist ekki að bjarga honum. í meðfygjandi fréttum úr Morgumblaðinu sem fylgja hér með þá kemur fram hjá þeim systkinum góð lýsing á því sem gerðist en sautján klukkustundir liðu frá því að slysið varð og þar til þeim var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunar. Þá höfðu þau allan tímann verið á reki í gúmmíbát sem þau náðu að losa með miklu harðfylgi frá hinum sökkvandi bát. Þótt vistin í gúmmíbátnum hafi verið þeim mjög erfið þá reyndu þau að hugsa rökrétt og misstu aldrei stjórn á sér og það varð þeim til bjargar. Gleðin var líka mikil er þyrlan kom þeim til bjargar. En sjón er sögu ríkari eins og sjá má í Morgunblaðinu frá þessum tíma. Pétur Steinar Jóhannsson Minningarsteinn um sjómannin Óla Tómas Magnússon er í kirkjugarðinum á Ingjaldshóli. Ljósm: Pétur Steinar. Flugvél í innanlandsflugi nam neyðarsendinguna OndtiríarnMi ag rtm þ» 6 límbtic i hnfimi ag -ihiU »jór. „Þetta er búið, nú deyjum við bæði“ Systkin björguðust en fsðir þeirra drukknaði í sjóslysi á Breiðafirði Sex tonna bátur, Léttir frá Rifi, fórst á Breiðafirði: Skipstjórinn fórst en bömum hans var bjargað - FlugleiAavéi heyrði f neyðarsendi gúmbáts. Vamarf iðsþyrla var f engin tit aðstoðar og bjargaði fólhim 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.