Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 74

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Page 74
Flekahlaup, nú er að duga eða drepast. Myndirnar á síðunni tók Gestur Hólm. Útgerðarmongúlarnir Ásmundur á Hönnunni SH og Guðbrandur á Arnari SH glaðir og til í allt. Aflandsfés eigendurnir Steini Kúld og Eiríkur Helga að telja út hver eigi færra gelt fé. Verlaunaafhending: tv. þessi skjálfandi er Gægi frændi, Óli Ö formaður og kynnirinn Bjargvætturinn og alþingismaðurinn Siggi Palli á Káranum SH 78. kodda slaginn þurfti að færa til vegna lítillar sjávarhæðar.

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.